„Ég mun aldrei skilja hvernig ég var varð svona heppin að kynnast henni“ Íris Hauksdóttir skrifar 6. maí 2023 07:00 Alda Karen Hjaltalín og Katherine Lopez báðu hvor annarrar, með sínu sniði hvor. aðsend Alda Karen Hjaltalín athafnakona og áhrifavaldur skellti sér á skeljarnar nú fyrir stuttu en áður hafði ástkona hennar Katherine Lopez gert slíkt hið sama. „Það fallega við að vera í samkynhneigðu sambandi er að við getum báðar upplifað draumabónorðið okkar beggja,“ segir Alda en unnustan, Katherine bað Öldu fyrst. „Fyrra bónorðið var á Íslandi síðastliðin jól. Það kom mér verulega á óvart. Ég var þegar farin að láta smíða hringa fyrir okkur en hún varð fyrri til. „Ég vissi að tími væri komin til að smella mér niður á hnén.“aðsend Ég ákvað svo biðja hennar í Flórens í fyrradag. Ég hafði ráðið ljósmyndara frá Flytographer síðunni en þau bjóða upp á snilldarinnar bónorðspakka. Þau þykjast vera ferðamenn og þú biður þau að taka mynd. Í kjölfarið fer svo heilt handrit af stað þar sem ljósmyndarinn býðst til að stilla upp myndavélinni sinni svo hægt sé að taka mynd og þegar ég heyrði, „this is perfect“ vissi ég að ég ætti að smella mér niður á hnén.“ Svarið var augljóslega já en bónorðið sannarlega óvænt.aðsent Svarið var augljóslega já en Alda og unnusta hennar eru í þessum skrifuðu orðum á flakki um Ítalíu með tilvonandi tengdafjölskyldu Öldu. „Þar sem Katherine var þegar búin að biðja mín átti hvorki hún né nokkur í fjölskyldunni von á þessu. Þetta kom öllum skemmtilega á óvart. Eftir ferðalagið hér á Ítalíu höldum við Kat svo áfram hringinn í kringum jörðina.“ Alda Karen vissi strax að hún hefði hitt sálufélaga sinn.aðsend Spurðar hvernig þær hefðu kynnst segist Alda hafa rambað inn á stefnumótaforritið Hinge og þar séð sína heittelskuðu í fyrsta sinn. „Þetta er sérstakt forrit sem sýnir fólk í þínu nálægasta umhverfi. Ég var stödd í New York og hún í New Jersey en á þessum tímapunkti var ég á leiðinni til Mexíkó og flaug frá New York flugvellinum þar sem ég matchaði við Katherine. Við hittumst svo fjórum vikur síðar og vissum báðar um leið að við værum sálufélagar. Að vera með henni er það auðveldasta sem ég hef gert í lífinu og ég mun aldrei skilja hvernig var ég varð svona heppin að kynnast henni.“ Ástin og lífið Tengdar fréttir Alda Karen fékk óvænt bónorð á annan í jólum „Þetta var ótrúlegt, ég átti alls ekki von á þessu,“ segir Alda Karen Hjaltalín frumkvöðull og fyrirlesari í samtali við Vísi en hún fékk óvænt bónorð á annan í jólum. 2. janúar 2023 18:29 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
„Það fallega við að vera í samkynhneigðu sambandi er að við getum báðar upplifað draumabónorðið okkar beggja,“ segir Alda en unnustan, Katherine bað Öldu fyrst. „Fyrra bónorðið var á Íslandi síðastliðin jól. Það kom mér verulega á óvart. Ég var þegar farin að láta smíða hringa fyrir okkur en hún varð fyrri til. „Ég vissi að tími væri komin til að smella mér niður á hnén.“aðsend Ég ákvað svo biðja hennar í Flórens í fyrradag. Ég hafði ráðið ljósmyndara frá Flytographer síðunni en þau bjóða upp á snilldarinnar bónorðspakka. Þau þykjast vera ferðamenn og þú biður þau að taka mynd. Í kjölfarið fer svo heilt handrit af stað þar sem ljósmyndarinn býðst til að stilla upp myndavélinni sinni svo hægt sé að taka mynd og þegar ég heyrði, „this is perfect“ vissi ég að ég ætti að smella mér niður á hnén.“ Svarið var augljóslega já en bónorðið sannarlega óvænt.aðsent Svarið var augljóslega já en Alda og unnusta hennar eru í þessum skrifuðu orðum á flakki um Ítalíu með tilvonandi tengdafjölskyldu Öldu. „Þar sem Katherine var þegar búin að biðja mín átti hvorki hún né nokkur í fjölskyldunni von á þessu. Þetta kom öllum skemmtilega á óvart. Eftir ferðalagið hér á Ítalíu höldum við Kat svo áfram hringinn í kringum jörðina.“ Alda Karen vissi strax að hún hefði hitt sálufélaga sinn.aðsend Spurðar hvernig þær hefðu kynnst segist Alda hafa rambað inn á stefnumótaforritið Hinge og þar séð sína heittelskuðu í fyrsta sinn. „Þetta er sérstakt forrit sem sýnir fólk í þínu nálægasta umhverfi. Ég var stödd í New York og hún í New Jersey en á þessum tímapunkti var ég á leiðinni til Mexíkó og flaug frá New York flugvellinum þar sem ég matchaði við Katherine. Við hittumst svo fjórum vikur síðar og vissum báðar um leið að við værum sálufélagar. Að vera með henni er það auðveldasta sem ég hef gert í lífinu og ég mun aldrei skilja hvernig var ég varð svona heppin að kynnast henni.“
Ástin og lífið Tengdar fréttir Alda Karen fékk óvænt bónorð á annan í jólum „Þetta var ótrúlegt, ég átti alls ekki von á þessu,“ segir Alda Karen Hjaltalín frumkvöðull og fyrirlesari í samtali við Vísi en hún fékk óvænt bónorð á annan í jólum. 2. janúar 2023 18:29 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Alda Karen fékk óvænt bónorð á annan í jólum „Þetta var ótrúlegt, ég átti alls ekki von á þessu,“ segir Alda Karen Hjaltalín frumkvöðull og fyrirlesari í samtali við Vísi en hún fékk óvænt bónorð á annan í jólum. 2. janúar 2023 18:29
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið