Eftirspurnin margföld á við framboðið: „Það eru forréttindi“ Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2023 10:01 Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals Vísir/Skjáskot Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals segir eftirspurnina eftir miðum á fyrsta leik Vals og Tindastóls í úrslitum Subway deildarinnar mun meiri en framboðið. Það sé af hinu góða, forréttindi sem eigi að njóta. Úrslitaeinvígi Vals og Tindastóls hefst í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld og ljóst að færri komast að en vilja. „Auðvitað eru það bara forréttindi fyrir okkur að fá að vera með þennan leik og svo þessa leiki fyrir norðan,“ segir Svali í samtali við Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. „Það eru forréttindi ef það er meiri eftirspurn heldur en framboð, það er eitthvað sem allur markaðurinn er að kalla á alltaf. Mikil forréttindi og gleðiefni.“ Klippa: Hefðu hæglega getað selt fleiri miða Sögur hafa verið á kreiki um að Valsmenn hefðu hæglega geta selt 5000 miða á leikinn ef leikið væri í stærri höll. „Við vitum það ekki, ég fullyrði það ekki en hvort það séu fimm- eða tíu þúsund, það er margföld eftirspurn eftir miðum,“ segir Svali. „Það er gaman og við eigum að njóta þess, auðvitað er gaman líka að bölsótast yfir því af hverju viðkomandi fær ekki miða en það er eins með alla viðburði sem eru skemmtilegir, það er meiri eftirspurn heldur en framboð.“ Sætum verður bætt við á gólfinu við báða enda vallarins en þó er ekki hægt að bæta við sætum í hvaða pláss sem er. „Við leysum þetta með kærleik og leyfum kappinu ekki að bera fegurðina ofurliði. Við bætum við sætum eins og við gerðum fyrir einvígi liðanna á síðasta tímabili en samt bara upp að því marki að við ráðum við það og sé upplifun og skemmtun fyrir þá sem sækja leikinn.“ Félag eins og Valur sé vant því að koma að stórum viðburðum sem þessum, það sé því gott og reynslumikið fólk sem kemur að skipulagningu. Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Úrslitaeinvígi Vals og Tindastóls hefst í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld og ljóst að færri komast að en vilja. „Auðvitað eru það bara forréttindi fyrir okkur að fá að vera með þennan leik og svo þessa leiki fyrir norðan,“ segir Svali í samtali við Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. „Það eru forréttindi ef það er meiri eftirspurn heldur en framboð, það er eitthvað sem allur markaðurinn er að kalla á alltaf. Mikil forréttindi og gleðiefni.“ Klippa: Hefðu hæglega getað selt fleiri miða Sögur hafa verið á kreiki um að Valsmenn hefðu hæglega geta selt 5000 miða á leikinn ef leikið væri í stærri höll. „Við vitum það ekki, ég fullyrði það ekki en hvort það séu fimm- eða tíu þúsund, það er margföld eftirspurn eftir miðum,“ segir Svali. „Það er gaman og við eigum að njóta þess, auðvitað er gaman líka að bölsótast yfir því af hverju viðkomandi fær ekki miða en það er eins með alla viðburði sem eru skemmtilegir, það er meiri eftirspurn heldur en framboð.“ Sætum verður bætt við á gólfinu við báða enda vallarins en þó er ekki hægt að bæta við sætum í hvaða pláss sem er. „Við leysum þetta með kærleik og leyfum kappinu ekki að bera fegurðina ofurliði. Við bætum við sætum eins og við gerðum fyrir einvígi liðanna á síðasta tímabili en samt bara upp að því marki að við ráðum við það og sé upplifun og skemmtun fyrir þá sem sækja leikinn.“ Félag eins og Valur sé vant því að koma að stórum viðburðum sem þessum, það sé því gott og reynslumikið fólk sem kemur að skipulagningu.
Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira