„Mín kjánalegu mistök fóru með þetta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2023 14:30 Luke Shaw var mjög svekktur í leikslok eftir 1-0 tap Manchester United á móti Brighton & Hove Albion í gærkvöldi. Getty/Robin Jones Luke Shaw tók ábyrgðina á tapi Manchester United á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Brighton skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótartíma. Alexis Mac Callister skoraði af öryggi úr vítinu. Vítið var dæmt eftir að hornspyrna Brighton mann fór í hendina á Manchester United manninum Luke Shaw. "I own up to it, take it on the chin. It cost us the game. "Hands up, silly mistake."Luke Shaw accepted responsibility after his late handball condemned Manchester United to defeat at Brighton but also admitted frustrations at #MUFC's attack.https://t.co/uJr2Zp2OA8— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 5, 2023 „Síðasta mínútan og í raun það síðasta sem gerðist í leiknum. Ég fékk boltann aðeins í mig en auðvitað átti hendin mín ekki að vera þarna,“ sagði Luke Shaw við Sky Sports eftir leikinn. „Mín kjánalegu mistök fóru með þetta. Ég tek ábyrgðina á þessu sjálfur. Þetta kostaði okkur leikinn og það er erfitt að sætta sig við þetta. Ég get samt ekki útskýrt af hverju höndin mín var þarna,“ sagði Shaw. „Kannski fór höndin mín meira upp af því að boltinn fór í hana en hún átti samt aldrei að vera þarna,“ bætti Shaw við. United er tveimur stigum á eftir Newcastle United og fjórum stigum á undan Liverpool. Liverpool hefur hins vegar leikið einum leik meira. „Þetta breytir engu. Þetta er enn í okkar höndum. Við verðum að rífa okkur aftur upp. Liðin í kringum okkur eru að ná í stig en við eigum enn leik inni og þetta er því undir okkur komið,“ sagði Shaw. Luke Shaw though pic.twitter.com/cwbP1e4k73— B/R Football (@brfootball) May 4, 2023 Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Brighton skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótartíma. Alexis Mac Callister skoraði af öryggi úr vítinu. Vítið var dæmt eftir að hornspyrna Brighton mann fór í hendina á Manchester United manninum Luke Shaw. "I own up to it, take it on the chin. It cost us the game. "Hands up, silly mistake."Luke Shaw accepted responsibility after his late handball condemned Manchester United to defeat at Brighton but also admitted frustrations at #MUFC's attack.https://t.co/uJr2Zp2OA8— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 5, 2023 „Síðasta mínútan og í raun það síðasta sem gerðist í leiknum. Ég fékk boltann aðeins í mig en auðvitað átti hendin mín ekki að vera þarna,“ sagði Luke Shaw við Sky Sports eftir leikinn. „Mín kjánalegu mistök fóru með þetta. Ég tek ábyrgðina á þessu sjálfur. Þetta kostaði okkur leikinn og það er erfitt að sætta sig við þetta. Ég get samt ekki útskýrt af hverju höndin mín var þarna,“ sagði Shaw. „Kannski fór höndin mín meira upp af því að boltinn fór í hana en hún átti samt aldrei að vera þarna,“ bætti Shaw við. United er tveimur stigum á eftir Newcastle United og fjórum stigum á undan Liverpool. Liverpool hefur hins vegar leikið einum leik meira. „Þetta breytir engu. Þetta er enn í okkar höndum. Við verðum að rífa okkur aftur upp. Liðin í kringum okkur eru að ná í stig en við eigum enn leik inni og þetta er því undir okkur komið,“ sagði Shaw. Luke Shaw though pic.twitter.com/cwbP1e4k73— B/R Football (@brfootball) May 4, 2023
Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira