Mætti með hljóðnema á sér til að verja sig fyrir „versta dómaranum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2023 16:30 Josè Mourinho fer oft sínar eigin leiðir eins og nýjar fréttir sanna enn á ný. Getty/Fabio Rossi Jose Mourinho, þjálfari Roma, kann betur en flestir að koma sér í fréttirnar og nú mætti halda að hann væri að leika aðalhlutverkið í leynilögreglusögu. Mourinho hefur nú greint frá því að hann hafi mætt með hlerunartæki á sér til að verja sig fyrir því sem dómarar ætla að dæma hann fyrir. Dómari leiksins hjá Roma á móti Monza í vikunni var hinn 38 ára gamli Daniele Chiffi sem Mourinho hefur kallað „versta dómara sem hann hefur lent í“. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Ég er ekki vitlaus. Í dag mætti ég til leiks með hljóðnema. Ég tók allt upp. Frá því að ég yfirgaf búningsklefann þar til að ég snéri aftur. Ég var að verja sjálfan mig,“ sagði Jose Mourinho. Mourinho fékk tveggja leikja bann eftir að hafa fengið rauða spjaldið í 2-1 tapi á móti Cremonese í febrúar. Umræddur Chiffi rak þá Mehmet Celik af velli eftir að hafa sýnt honum hans annað gula spjald í uppbótartíma. „Hann er versti dómari sem ég hef hitt á minni ævi. Hann er hræðilegur og hefur enga samúð, býður ekki upp á nein samskipti og hefur engan skilning,“ sagði Mourinho um Chiffi dómara. Ítalski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Mourinho hefur nú greint frá því að hann hafi mætt með hlerunartæki á sér til að verja sig fyrir því sem dómarar ætla að dæma hann fyrir. Dómari leiksins hjá Roma á móti Monza í vikunni var hinn 38 ára gamli Daniele Chiffi sem Mourinho hefur kallað „versta dómara sem hann hefur lent í“. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Ég er ekki vitlaus. Í dag mætti ég til leiks með hljóðnema. Ég tók allt upp. Frá því að ég yfirgaf búningsklefann þar til að ég snéri aftur. Ég var að verja sjálfan mig,“ sagði Jose Mourinho. Mourinho fékk tveggja leikja bann eftir að hafa fengið rauða spjaldið í 2-1 tapi á móti Cremonese í febrúar. Umræddur Chiffi rak þá Mehmet Celik af velli eftir að hafa sýnt honum hans annað gula spjald í uppbótartíma. „Hann er versti dómari sem ég hef hitt á minni ævi. Hann er hræðilegur og hefur enga samúð, býður ekki upp á nein samskipti og hefur engan skilning,“ sagði Mourinho um Chiffi dómara.
Ítalski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira