Fjölmenntu í prufur fyrir Fíusól í Borgarleikhúsinu Íris Hauksdóttir skrifar 4. maí 2023 17:01 Leitin að Fíusól og félögum hennar er í fullum gangi þessa dagana í Borgarleikhúsinu. aðsend Leitin að Fíusól og félögum hennar er í fullum gangi þessa dagana en lokað hefur verið fyrir skráningar. Prufur standa nú sem hæðst en fjölmargir krakkar mættu og spreyttu sig nú rétt fyrir helgi á hlutverkunum. Verkið verður frumflutt í Borgarleikhúsinu næsta vetur. Rúmlega þúsund börn skráðu sig til leiks og því vandasamt verk fyrir höndum hjá dómnefnd og listrænum stjórnendum Fíusólar að velja börn í sýninguna. Fíasól gefst aldrei upp byggir á vinsælum bókaflokki Kristínar Helgu Gunnarsdóttur um gleðisprengjuna Fíusól og fjölskyldu hennar og vini. Maríanna Clara Lúthersdóttir og Þórunn Arna Kristjánsdóttir semja leikgerðina og er Þórunn jafnframt leikstjóri sýningarinnar. Tónlistin er í höndum Braga Valdimars Skúlasonar. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr prufunum. Fjölmargir krakkar mættu og spreyttu sig á hlutverkum.aðsend Þórunn Arna sér um leikstjórn en hún er þaulreynd á sínu sviði.aðsend Rúmlega þúsund börn skráðu sig til leiks.aðsend Ljóst er að það verður vandasamt verk hjá dómnefnd og listrænum stjórnendum Fíusólar að velja börn í sýninguna.aðsend Leikhús Krakkar Tengdar fréttir Leikhúsið leitar að kátum krökkum Nú með vaxandi vormánuðum er haustdagskrá leikhúsanna óðum að taka á sig mynd. Ein af fyrirhuguðum frumsýningum næsta leikárs er fjölskyldusöngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp, sem byggir á vinsælum bókaflokki Kristínar Helgu Gunnarsdóttur. 24. apríl 2023 16:53 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Rúmlega þúsund börn skráðu sig til leiks og því vandasamt verk fyrir höndum hjá dómnefnd og listrænum stjórnendum Fíusólar að velja börn í sýninguna. Fíasól gefst aldrei upp byggir á vinsælum bókaflokki Kristínar Helgu Gunnarsdóttur um gleðisprengjuna Fíusól og fjölskyldu hennar og vini. Maríanna Clara Lúthersdóttir og Þórunn Arna Kristjánsdóttir semja leikgerðina og er Þórunn jafnframt leikstjóri sýningarinnar. Tónlistin er í höndum Braga Valdimars Skúlasonar. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr prufunum. Fjölmargir krakkar mættu og spreyttu sig á hlutverkum.aðsend Þórunn Arna sér um leikstjórn en hún er þaulreynd á sínu sviði.aðsend Rúmlega þúsund börn skráðu sig til leiks.aðsend Ljóst er að það verður vandasamt verk hjá dómnefnd og listrænum stjórnendum Fíusólar að velja börn í sýninguna.aðsend
Leikhús Krakkar Tengdar fréttir Leikhúsið leitar að kátum krökkum Nú með vaxandi vormánuðum er haustdagskrá leikhúsanna óðum að taka á sig mynd. Ein af fyrirhuguðum frumsýningum næsta leikárs er fjölskyldusöngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp, sem byggir á vinsælum bókaflokki Kristínar Helgu Gunnarsdóttur. 24. apríl 2023 16:53 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Leikhúsið leitar að kátum krökkum Nú með vaxandi vormánuðum er haustdagskrá leikhúsanna óðum að taka á sig mynd. Ein af fyrirhuguðum frumsýningum næsta leikárs er fjölskyldusöngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp, sem byggir á vinsælum bókaflokki Kristínar Helgu Gunnarsdóttur. 24. apríl 2023 16:53