Bein útsending: Loftslagsdagurinn í Hörpu Atli Ísleifsson skrifar 4. maí 2023 09:32 Dagskráin hefst klukkan 10 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi. Loftlagsdagurinn 2023 fer fram í Hörpu í dag þar sem fram koma helstu sérfræðingar þjóðarinnar í loftslagsmálum, ásamt fleiri fyrirlesurum úr ýmsum áttum. Dagskráin hefst klukkan tíu, stendur til klukkan 16 og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Í tilkynningu segir að markmið fundarins sé að fjalla um stöðu Íslands í loftslagsmálum og leita svara við eftirfarandi spurningum: Hvernig miðar okkur í átt að kolefnishlutleysi? Hvaða breytingar þurfum við að gera á samfélaginu til að ná kolefnishlutleysi? „Nicole Keller, teymisstjóri í losunarbókhaldi Umhverfisstofnunar mun t.d. fara yfir kolefnislosun Íslands frá 1990-2040. Daniel Montalvo, sérfræðingur í sjálfbærri auðlindanýtingu og iðnaði hjá Umhverfisstofnun Evrópu, er sérstakur gestafyrirlesari. Í erindi sínu mun Daniel fjalla um hugmyndir hvernig þjóðir geta aukið hagvöxt án þess að auka losun gróðurhúsalofttegunda. Þátttakendur hvattir til að taka með sér nestisbox Við skipulagningu Loftslagsdagsins eru fjölmörg atriði höfð að leiðarljósi til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og lágmarka neikvæð umhverfisáhrif viðburðarins. Einn liður í því er að þátttakendur eru hvattir til að taka með sér nestibox á viðburðinn til þess að lágmarka matarsóun,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með spilaranum að neðan. Dagskrá Fundarstjóri: Stefán Gíslason 10:00 Upptaktur Ávarp. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra Hvernig byggjum við jörðina? Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun 10:30 Hvernig miðar okkur í átt að kolefnishlutleysi? Skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum - Helga Barðadóttir, sérfræðingur hjá umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneytinu Losun Íslands 1990-2040 - Nicole Keller, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun, Arnór Snorrason, deildarstjóri hjá Skógræktinni og Jóhann Þórsson, fagteymisstjóri hjá Landgræðslunni Aðgerðir og áætlanir Íslands í loftslagsmálum - Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, sérfræðingur hjá umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneytinu Pallborðsumræður - Fyrirlesarar úr málstofu og Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra, svara spurningum sem berast frá áhorfendum í gegnum Slido 11:30 Hádegismatur 12:05 Hvaða breytingar eru nauðsynlegar á samfélaginu til að ná kolefnishlutleysi? Kerfið og kolefnishlutleysi 2040 - Þórunn Wolfram PhD, framkvæmdastjóri Loftslagsráðs Hvað þýðir kolefnishlutlaust Ísland fyrir Íslenska náttúru? - Eydís Líndal Finnbogadóttir, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands Hvernig breytir maður samfélagi? - Ragna Benedikta Garðarsdóttir, prófessor í félagssálfræði við Sálfræðideild HÍ Umhverfisfullyrðingar í markaðssetningu - Matthildur Sveinsdóttir, sviðsstjóri hjá Neytendastofu Stríð og kliður: Hvað verður um ímyndunaraflið? - Sverrir Norland, rithöfundur, útgefandi og fyrirlesari Pallborðsumræður - Fyrirlesarar úr málstofu svara spurningum sem berast frá áhorfendum í gegnum Slido 13:25 Kaffi 13:45 Hvernig skila peningarnir árangri? Ábyrgt fjármálakerfi í ljósi loftslagsvár - Tinna Hallgrímsdóttir, sérfræðingur í loftslagsáhættu og sjálfbærni hjá Seðlabanka Íslands Að virkja fjármagn í sjálfbærum rekstri: EU Taxonomy með fókus á loftslagsmál - Tómas Njáll Möller, formaður Festu og yfirlögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna Loftslag án landamæra - Benedikt Höskuldsson, sendifulltrúi hjá utanríkisráðuneytinu Decoupling to deliver on the sustainability transition - Towards a climate neutral, circular and pollution free society - Daniel Montalvo, sérfræðingur í sjálfbærri auðlindanýtingu og iðnaði hjá Umhverfisstofnun Evrópu Pallborðsumræður - Fyrirlesarar úr málstofu svara spurningum sem berast frá áhorfendum í gegnum Slido 15:00 Lokaorð og ráðstefnuslit. Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar 15:10 Blöndum geði og þjöppum okkur saman 16:00 Loftslagsdeginum lýkur Loftslagsmál Harpa Umhverfismál Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Í tilkynningu segir að markmið fundarins sé að fjalla um stöðu Íslands í loftslagsmálum og leita svara við eftirfarandi spurningum: Hvernig miðar okkur í átt að kolefnishlutleysi? Hvaða breytingar þurfum við að gera á samfélaginu til að ná kolefnishlutleysi? „Nicole Keller, teymisstjóri í losunarbókhaldi Umhverfisstofnunar mun t.d. fara yfir kolefnislosun Íslands frá 1990-2040. Daniel Montalvo, sérfræðingur í sjálfbærri auðlindanýtingu og iðnaði hjá Umhverfisstofnun Evrópu, er sérstakur gestafyrirlesari. Í erindi sínu mun Daniel fjalla um hugmyndir hvernig þjóðir geta aukið hagvöxt án þess að auka losun gróðurhúsalofttegunda. Þátttakendur hvattir til að taka með sér nestisbox Við skipulagningu Loftslagsdagsins eru fjölmörg atriði höfð að leiðarljósi til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og lágmarka neikvæð umhverfisáhrif viðburðarins. Einn liður í því er að þátttakendur eru hvattir til að taka með sér nestibox á viðburðinn til þess að lágmarka matarsóun,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með spilaranum að neðan. Dagskrá Fundarstjóri: Stefán Gíslason 10:00 Upptaktur Ávarp. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra Hvernig byggjum við jörðina? Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun 10:30 Hvernig miðar okkur í átt að kolefnishlutleysi? Skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum - Helga Barðadóttir, sérfræðingur hjá umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneytinu Losun Íslands 1990-2040 - Nicole Keller, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun, Arnór Snorrason, deildarstjóri hjá Skógræktinni og Jóhann Þórsson, fagteymisstjóri hjá Landgræðslunni Aðgerðir og áætlanir Íslands í loftslagsmálum - Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, sérfræðingur hjá umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneytinu Pallborðsumræður - Fyrirlesarar úr málstofu og Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra, svara spurningum sem berast frá áhorfendum í gegnum Slido 11:30 Hádegismatur 12:05 Hvaða breytingar eru nauðsynlegar á samfélaginu til að ná kolefnishlutleysi? Kerfið og kolefnishlutleysi 2040 - Þórunn Wolfram PhD, framkvæmdastjóri Loftslagsráðs Hvað þýðir kolefnishlutlaust Ísland fyrir Íslenska náttúru? - Eydís Líndal Finnbogadóttir, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands Hvernig breytir maður samfélagi? - Ragna Benedikta Garðarsdóttir, prófessor í félagssálfræði við Sálfræðideild HÍ Umhverfisfullyrðingar í markaðssetningu - Matthildur Sveinsdóttir, sviðsstjóri hjá Neytendastofu Stríð og kliður: Hvað verður um ímyndunaraflið? - Sverrir Norland, rithöfundur, útgefandi og fyrirlesari Pallborðsumræður - Fyrirlesarar úr málstofu svara spurningum sem berast frá áhorfendum í gegnum Slido 13:25 Kaffi 13:45 Hvernig skila peningarnir árangri? Ábyrgt fjármálakerfi í ljósi loftslagsvár - Tinna Hallgrímsdóttir, sérfræðingur í loftslagsáhættu og sjálfbærni hjá Seðlabanka Íslands Að virkja fjármagn í sjálfbærum rekstri: EU Taxonomy með fókus á loftslagsmál - Tómas Njáll Möller, formaður Festu og yfirlögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna Loftslag án landamæra - Benedikt Höskuldsson, sendifulltrúi hjá utanríkisráðuneytinu Decoupling to deliver on the sustainability transition - Towards a climate neutral, circular and pollution free society - Daniel Montalvo, sérfræðingur í sjálfbærri auðlindanýtingu og iðnaði hjá Umhverfisstofnun Evrópu Pallborðsumræður - Fyrirlesarar úr málstofu svara spurningum sem berast frá áhorfendum í gegnum Slido 15:00 Lokaorð og ráðstefnuslit. Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar 15:10 Blöndum geði og þjöppum okkur saman 16:00 Loftslagsdeginum lýkur
Loftslagsmál Harpa Umhverfismál Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels