Sá verðmætasti sneri aftur í stóru tapi Sindri Sverrisson skrifar 4. maí 2023 07:31 MVP-inn Joel Embiid sneri aftur til leiks í gærkvöld og á hér í harðri baráttu við Al Horford og Marcus Smart um boltann. AP/Charles Krupa Boston Celtics svöruðu vel fyrir sig í gærkvöld eftir tapið í fyrsta leik gegn Philadelphia 76ers, í undanúrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Boston vann leikinn í gærkvöld með yfirburðum, 121-87, eftir að hafa stungið af í þriðja leikhluta og komið muninum í 92-65 með 19-5 kafla í lok hans. Liðin halda nú til Philadelphia og þar vonast heimamenn sjálfsagt eftir meira framlagi frá nýkjörnum verðmætasta leikmanni deildarinnar, Joel Embiid, sem sneri aftur eftir meiðsli í gær. Embiid var augljóslega ekki alveg búinn að jafna sig af hnémeiðslum sínum og sagði að það myndi taka nokkrar vikur, en reyndi samt að gera sitt þær mínútur sem hann spilaði. Hann skoraði aðeins 15 stig en kvaðst á réttri leið: „Mér leið nokkuð vel með að spila og fannst að ég gæti hjálpað liðinu. Mér finnst eins og að ég sé búinn að losna við þetta [meiðslin]. Vonsvikinn yfir tapinu en þetta var skref í þá átt að ná aftur fram mínu besta,“ sagði Embiid. James Harden, sem skoraði 45 stig í fyrsta leik, átti dapurt kvöld og klikkaði á öllum sex þriggja stiga skotum sínum, og endaði með 12 stig og 10 fráköst. Tatum Smart pic.twitter.com/sGrooc9ZHv— NBA TV (@NBATV) May 4, 2023 Leikmenn Boston spiluðu nefnilega fantagóða vörn og á hinum enda vallarins létu margir til sín taka. Jayson Tatum lenti þó snemma í villuvandræðum og skoraði aðeins sjö stig í leiknum, en það segir sitt að Boston hafi engu að síður unnið 34 stiga sigur. Jaylen Brown skoraði 25 stig og Malcolm Brogdon skoraði 23 en hann setti niður sex af tuttugu þristum Boston-liðsins í leiknum. Derrick White og Marcus Smart skoruðu 15 stig hvor. Brogdon sagði mikilvægt að Boston héldi áfram með sama hætti í næsta leik sem fram fer annað kvöld. „Þetta hefur enga þýðingu ef við höldum ekki svona áfram,“ sagði Brogdon. NBA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Boston vann leikinn í gærkvöld með yfirburðum, 121-87, eftir að hafa stungið af í þriðja leikhluta og komið muninum í 92-65 með 19-5 kafla í lok hans. Liðin halda nú til Philadelphia og þar vonast heimamenn sjálfsagt eftir meira framlagi frá nýkjörnum verðmætasta leikmanni deildarinnar, Joel Embiid, sem sneri aftur eftir meiðsli í gær. Embiid var augljóslega ekki alveg búinn að jafna sig af hnémeiðslum sínum og sagði að það myndi taka nokkrar vikur, en reyndi samt að gera sitt þær mínútur sem hann spilaði. Hann skoraði aðeins 15 stig en kvaðst á réttri leið: „Mér leið nokkuð vel með að spila og fannst að ég gæti hjálpað liðinu. Mér finnst eins og að ég sé búinn að losna við þetta [meiðslin]. Vonsvikinn yfir tapinu en þetta var skref í þá átt að ná aftur fram mínu besta,“ sagði Embiid. James Harden, sem skoraði 45 stig í fyrsta leik, átti dapurt kvöld og klikkaði á öllum sex þriggja stiga skotum sínum, og endaði með 12 stig og 10 fráköst. Tatum Smart pic.twitter.com/sGrooc9ZHv— NBA TV (@NBATV) May 4, 2023 Leikmenn Boston spiluðu nefnilega fantagóða vörn og á hinum enda vallarins létu margir til sín taka. Jayson Tatum lenti þó snemma í villuvandræðum og skoraði aðeins sjö stig í leiknum, en það segir sitt að Boston hafi engu að síður unnið 34 stiga sigur. Jaylen Brown skoraði 25 stig og Malcolm Brogdon skoraði 23 en hann setti niður sex af tuttugu þristum Boston-liðsins í leiknum. Derrick White og Marcus Smart skoruðu 15 stig hvor. Brogdon sagði mikilvægt að Boston héldi áfram með sama hætti í næsta leik sem fram fer annað kvöld. „Þetta hefur enga þýðingu ef við höldum ekki svona áfram,“ sagði Brogdon.
NBA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira