Arteta vill breyta leikmannahópi Arsenal eftir tímabilið Jón Már Ferro skrifar 2. maí 2023 16:31 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal. Julian Finney/Getty Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segist vera tilbúinn að taka erfiðar ákvarðanir eftir tímabilið. Jafnframt segir hann að yfirstandandi tímabil sé það mest spennandi í 22 ár. Leikmannahópur Arsenal er ekki jafn breiður og leikmannahópur Manchester City, keppinauta þeirra um enska úrvalsdeildartitilinn. Í undanförnum leikjum hafa meiðsli lykilmanna greinilega haft mikil áhrif á varnarleik liðsins. Rob Holding hefur til að mynda þurft að standa í vörn Arsenal en hann hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarin ár og er ekki talinn nógu góður fyrir lið sem ætlar sér að vinna ensku úrvalsdeildina. Arteta segir að nauðsynlegar breytingar þurfi að verða á liðinu eftir tímabilið til að byggja á árangrinum sem náðst hefur. „Þetta eru alltaf erfiðar ákvarðanir. Sama hvort það er að finna nýja leikmenn eða aðrar ákvarðanir. Stundum vilja leikmenn ekki vera áfram hjá okkur. Breytingarnar snúast alltaf um að vinna en þær geta verið erfiðar,“ segir Arteta. Arsenal er í titilbaráttu við Manchester City en hefur farið illa að ráði sínu í undanförnum leikjum. Liðið gerði þrjú jafntefli í röð og tapaði illa fyrir City 4-1 í síðasta leik. Arsenal á sex leiki eftir af ensku úrvalsdeildinni og er með einu stigi minna en City sem á leik til góða. Ekki er langt síðan Arsenal var með átta stigum meira en City en meiðsli lykilmanna í vörn Arsenal hafa reynst dýrkeypt. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester City pakkaði Arsenal saman í toppslagnum á Englandi Englandsmeistarar Manchester City unnu Arsenal 4-1 á Etihad-vellinum í Manchester í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. 26. apríl 2023 21:15 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
Leikmannahópur Arsenal er ekki jafn breiður og leikmannahópur Manchester City, keppinauta þeirra um enska úrvalsdeildartitilinn. Í undanförnum leikjum hafa meiðsli lykilmanna greinilega haft mikil áhrif á varnarleik liðsins. Rob Holding hefur til að mynda þurft að standa í vörn Arsenal en hann hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarin ár og er ekki talinn nógu góður fyrir lið sem ætlar sér að vinna ensku úrvalsdeildina. Arteta segir að nauðsynlegar breytingar þurfi að verða á liðinu eftir tímabilið til að byggja á árangrinum sem náðst hefur. „Þetta eru alltaf erfiðar ákvarðanir. Sama hvort það er að finna nýja leikmenn eða aðrar ákvarðanir. Stundum vilja leikmenn ekki vera áfram hjá okkur. Breytingarnar snúast alltaf um að vinna en þær geta verið erfiðar,“ segir Arteta. Arsenal er í titilbaráttu við Manchester City en hefur farið illa að ráði sínu í undanförnum leikjum. Liðið gerði þrjú jafntefli í röð og tapaði illa fyrir City 4-1 í síðasta leik. Arsenal á sex leiki eftir af ensku úrvalsdeildinni og er með einu stigi minna en City sem á leik til góða. Ekki er langt síðan Arsenal var með átta stigum meira en City en meiðsli lykilmanna í vörn Arsenal hafa reynst dýrkeypt.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester City pakkaði Arsenal saman í toppslagnum á Englandi Englandsmeistarar Manchester City unnu Arsenal 4-1 á Etihad-vellinum í Manchester í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. 26. apríl 2023 21:15 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
Manchester City pakkaði Arsenal saman í toppslagnum á Englandi Englandsmeistarar Manchester City unnu Arsenal 4-1 á Etihad-vellinum í Manchester í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. 26. apríl 2023 21:15