Van Nistelrooy dansaði í klefanum eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2023 17:00 Ruud van Nistelrooy fagnar sigri í bikarúrslitaleiknum. Getty/Herman Dingler Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud van Nistelrooy vann marga titla með PSV, Manchester United og Real Madrid á sínum leikmannaferli og nú er hann farinn að vinna titla sem þjálfari. Van Nistelrooy tók við PSV Eindhoven fyrir ári síðan og hann gerði félagið að bikarmeisturum um helgina. PSV hefur unnið fjóra síðustu deildarleiki sína en er samt í öðru sætinu, átta stigum á eftir toppliði Feyenoord. Liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn á De Kuip í Rotterdam á sunnudaginn. PSV vann þá Ajax í vítaspyrnukeppni eftir að Ajax hafði komist í 1-0 í leiknum sjálfum. Thorgan Hazard jafnaði metin og PSV vann síðan vítakeppnina 3-2. Þetta er annað árið í röð og í ellefta skiptið alls sem PSV verður bikarmeistari. Van Nistelrooy kom fyrst til PSV Eindhoven þegar hann var 22 ára og spilaði þar í þrjú tímabil sem leikmaður áður en hann fór til Englands. Van Nistelrooy varð tvisvar hollenskur meistari með PSV en náði aldrei að verða bikarmeistari áður en fór til Manchester United. Hann varð hins vegar bikarmeistari með United árið 2004 þar sem hann skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum á móti Millwall. Eftir leikinn lá mjög vel á hinum 46 ára gamla Van Nistelrooy sem sést hér dansa í klefanum við mikinn fögnuð leikmanna sinna. Fyrst myndir af kappanum en til að sjá myndbandið þarf að fletta. View this post on Instagram A post shared by ESPN NL (@espnnl) Hollenski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Sjá meira
Van Nistelrooy tók við PSV Eindhoven fyrir ári síðan og hann gerði félagið að bikarmeisturum um helgina. PSV hefur unnið fjóra síðustu deildarleiki sína en er samt í öðru sætinu, átta stigum á eftir toppliði Feyenoord. Liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn á De Kuip í Rotterdam á sunnudaginn. PSV vann þá Ajax í vítaspyrnukeppni eftir að Ajax hafði komist í 1-0 í leiknum sjálfum. Thorgan Hazard jafnaði metin og PSV vann síðan vítakeppnina 3-2. Þetta er annað árið í röð og í ellefta skiptið alls sem PSV verður bikarmeistari. Van Nistelrooy kom fyrst til PSV Eindhoven þegar hann var 22 ára og spilaði þar í þrjú tímabil sem leikmaður áður en hann fór til Englands. Van Nistelrooy varð tvisvar hollenskur meistari með PSV en náði aldrei að verða bikarmeistari áður en fór til Manchester United. Hann varð hins vegar bikarmeistari með United árið 2004 þar sem hann skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum á móti Millwall. Eftir leikinn lá mjög vel á hinum 46 ára gamla Van Nistelrooy sem sést hér dansa í klefanum við mikinn fögnuð leikmanna sinna. Fyrst myndir af kappanum en til að sjá myndbandið þarf að fletta. View this post on Instagram A post shared by ESPN NL (@espnnl)
Hollenski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Sjá meira