„Þetta verður bras fyrir Lakers“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2023 16:00 LeBron James og Stephen Curry stíga enn einn dansinn í úrslitakeppninni. getty/Ezra Shaw Sérfræðingar Lögmáls leiksins hafa áhyggjur af því hvernig Los Angeles Lakers ætlar að verjast Golden State Warriors í einvígi liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA sem hefst í nótt. LeBron James mætir þarna einum af höfuðandstæðingum sínum, Stephen Curry. Þeir þekkjast ansi vel eftir að hafa leikið saman í deildinni frá 2009 og mæst í úrslitum fjögur ár í röð (2015-18). Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson hafa meiri trú á Golden State en Lakers komist í úrslit Vesturdeildarinnar. Þeir ræddu einvígið í Lögmáli leiksins í kvöld. „Fyrir mér eru Golden State mun sigurstranglegari í þessu einvígi vegna þess hversu mikla athygli Stephen Curry dregur fram og mun setja á frekar slaka Lakers-vörn,“ sagði Hörður. „Við höfum séð að besta vörnin á móti Golden State er alls herjar skiptivörn eins og Houston Rockets komu í raun fyrstir með 2017. Það er besta vopnið á móti þeim en Lakers er einfaldlega ekki með lappir eða menn til að framkvæma þannig varnarleik.“ Klippa: Lögmál leiksins - Einvígi Warriors og Lakers Tómas segir hægara sagt en gert að dekka Curry. „Þegar maður fylgist með Curry, þú getur aldrei slakað á í sekúndubrot. Þá er hann kominn með frítt skot. Í 24 sekúndur hleypur hann út um allt og leitar að opnun. Þetta verður bras.“ Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti „Ég missti hárið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Sjá meira
LeBron James mætir þarna einum af höfuðandstæðingum sínum, Stephen Curry. Þeir þekkjast ansi vel eftir að hafa leikið saman í deildinni frá 2009 og mæst í úrslitum fjögur ár í röð (2015-18). Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson hafa meiri trú á Golden State en Lakers komist í úrslit Vesturdeildarinnar. Þeir ræddu einvígið í Lögmáli leiksins í kvöld. „Fyrir mér eru Golden State mun sigurstranglegari í þessu einvígi vegna þess hversu mikla athygli Stephen Curry dregur fram og mun setja á frekar slaka Lakers-vörn,“ sagði Hörður. „Við höfum séð að besta vörnin á móti Golden State er alls herjar skiptivörn eins og Houston Rockets komu í raun fyrstir með 2017. Það er besta vopnið á móti þeim en Lakers er einfaldlega ekki með lappir eða menn til að framkvæma þannig varnarleik.“ Klippa: Lögmál leiksins - Einvígi Warriors og Lakers Tómas segir hægara sagt en gert að dekka Curry. „Þegar maður fylgist með Curry, þú getur aldrei slakað á í sekúndubrot. Þá er hann kominn með frítt skot. Í 24 sekúndur hleypur hann út um allt og leitar að opnun. Þetta verður bras.“ Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti „Ég missti hárið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Sjá meira