Xavi: Manchester City á skilið að vinna þrennuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2023 09:31 Pep Guardiola og Xavi Hernandez á góðri stundu. Getty/Alex Caparros Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Fulham um helgina. Liðið er því áfram á góðri leið að vinna sögulega þrennu. City liðið er nú með eins stigs forskot á Arsenal á toppi ensk úrvalsdeildarinnar og á auk þess einn leiki inni. Liðið er einnig komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa slegið Bayern München út 4-1 samanlagt. Þá mætir City nágrönnum sínum í Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar 3. júní. Xavi: "El Manchester City es actualmente el mejor equipo del mundo, el que mejor fútbol practica. Si logra el Triplete sería justo" pic.twitter.com/e3nlPxvQmE— Mundo Deportivo (@mundodeportivo) May 1, 2023 Xavi Hernandez spilaði undir stjórn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, hjá Barcelona en er nú sjálfur orðinn þjálfari Barcelona liðsins. Xavi var spurður út í það á blaðamannafundi hvort það væri sanngjarnt ef City myndi vinna þrennuna. „Já, það væri það. Í mínum huga þá er þetta besta liðið í heiminum í dag. Þeir hafa besta þjálfarann og þessi fótbolti sem spilar er fóbolti sem við viljum spila. Þetta yrði mjög sanngjörn þrenna,“ sagði Xavi Hernandez. Aðeins eitt enskt félag hefur unnið þrennuna en það er Manchester United tímabilið 1998-99. United tryggði sér þá alla þrjá titlana með því að vinna þrjá leiki í röð á ellefu dögum. Dramatískasti sigurinn var sá í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem liðið skoraði tvö mörk í uppbótatíma og vann 2-1 sigur á Bayern München. Svo gæti farið að United kæmi í veg fyrir þrennuna með því að vinna bikarúrslitaleik Manchester liðanna og halda sér um leið á einstökum stað í sögunni. Xavi on #ManCity: "In my opinion, they are the best team in the world right now. They have the best manager in the world and the quality of football they play is a mirror for us to look up to." pic.twitter.com/93poixNkro— City Report (@cityreport_) May 1, 2023 Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Sjá meira
City liðið er nú með eins stigs forskot á Arsenal á toppi ensk úrvalsdeildarinnar og á auk þess einn leiki inni. Liðið er einnig komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa slegið Bayern München út 4-1 samanlagt. Þá mætir City nágrönnum sínum í Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar 3. júní. Xavi: "El Manchester City es actualmente el mejor equipo del mundo, el que mejor fútbol practica. Si logra el Triplete sería justo" pic.twitter.com/e3nlPxvQmE— Mundo Deportivo (@mundodeportivo) May 1, 2023 Xavi Hernandez spilaði undir stjórn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, hjá Barcelona en er nú sjálfur orðinn þjálfari Barcelona liðsins. Xavi var spurður út í það á blaðamannafundi hvort það væri sanngjarnt ef City myndi vinna þrennuna. „Já, það væri það. Í mínum huga þá er þetta besta liðið í heiminum í dag. Þeir hafa besta þjálfarann og þessi fótbolti sem spilar er fóbolti sem við viljum spila. Þetta yrði mjög sanngjörn þrenna,“ sagði Xavi Hernandez. Aðeins eitt enskt félag hefur unnið þrennuna en það er Manchester United tímabilið 1998-99. United tryggði sér þá alla þrjá titlana með því að vinna þrjá leiki í röð á ellefu dögum. Dramatískasti sigurinn var sá í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem liðið skoraði tvö mörk í uppbótatíma og vann 2-1 sigur á Bayern München. Svo gæti farið að United kæmi í veg fyrir þrennuna með því að vinna bikarúrslitaleik Manchester liðanna og halda sér um leið á einstökum stað í sögunni. Xavi on #ManCity: "In my opinion, they are the best team in the world right now. They have the best manager in the world and the quality of football they play is a mirror for us to look up to." pic.twitter.com/93poixNkro— City Report (@cityreport_) May 1, 2023
Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Sjá meira