Þurfti ekki umboðsmann til að landa 35 milljarða samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2023 14:31 Lamar Jackson missti af mörgum leikjum Baltimore Ravens á síðasta tímabili vegna meiðsla. Getty/Patrick Smith Fyrir nokkrum vikum þá virtist NFL stórstjarnan Lamar Jackson vera á leiðinni í burtu frá Baltimore Ravens eftir að samningaviðræður sigldu í strand en í gær komu óvænt út fréttir um nýjan risasamning. Jackson er einn öflugasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar og var kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar árið 2019. Hann hefur hins vegar verið óheppinn með meiðsli síðustu misseri og hans leikstíll bíður upp á slæms samstuð. Það efast enginn um hæfileikana en vandamál kom upp þegar hann heimtaði samning þar sem hann væri öruggur með allan peninginn sama hvað gerðist á tíma hans. Hefði þá getað meiðst eftir einn leik sem samt fengið allt borgað. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Það óvenjulega við stöðu Jackson er að hann er ekki með umboðsmann heldur sér um þau mál sjálfur með móður sinni. Það flækti málið verulega þegar kom að samningamálum. Í gær kom síðan fram í dagsljósið að forráðamönnum Baltimore Ravens hafi eftir allt saman tekist að ná samkomulagi við Lamar Jackson. Hann er öruggur með allan peninginn í samningnum en stóran hluta hans. Hann fær líka stærsta samninginn í sögunni. Alls mun Jackson fá 260 milljónir dollara fyrir fimm ára samning og þar af er hann þegar öruggur með 185 milljónir. Jackson þurfti því ekki umboðsmann til að landa 35 milljarða samningi og að sjálfsögðu því ekki að borga neinar prósentur í umboðslaun. Jackson hefur fagnað sigri í 46 af 62 leikjum sínum í NFL eða 74 prósent leikjanna. Hann hefur því sannað sig sem frábær og sigursæll leikmaður. Nú er bara spurning hvort hann haldist heill. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) NFL Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira
Jackson er einn öflugasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar og var kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar árið 2019. Hann hefur hins vegar verið óheppinn með meiðsli síðustu misseri og hans leikstíll bíður upp á slæms samstuð. Það efast enginn um hæfileikana en vandamál kom upp þegar hann heimtaði samning þar sem hann væri öruggur með allan peninginn sama hvað gerðist á tíma hans. Hefði þá getað meiðst eftir einn leik sem samt fengið allt borgað. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Það óvenjulega við stöðu Jackson er að hann er ekki með umboðsmann heldur sér um þau mál sjálfur með móður sinni. Það flækti málið verulega þegar kom að samningamálum. Í gær kom síðan fram í dagsljósið að forráðamönnum Baltimore Ravens hafi eftir allt saman tekist að ná samkomulagi við Lamar Jackson. Hann er öruggur með allan peninginn í samningnum en stóran hluta hans. Hann fær líka stærsta samninginn í sögunni. Alls mun Jackson fá 260 milljónir dollara fyrir fimm ára samning og þar af er hann þegar öruggur með 185 milljónir. Jackson þurfti því ekki umboðsmann til að landa 35 milljarða samningi og að sjálfsögðu því ekki að borga neinar prósentur í umboðslaun. Jackson hefur fagnað sigri í 46 af 62 leikjum sínum í NFL eða 74 prósent leikjanna. Hann hefur því sannað sig sem frábær og sigursæll leikmaður. Nú er bara spurning hvort hann haldist heill. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl)
NFL Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira