Metallica fyrsta hljómsveitin til að gefa út myndbönd á táknmáli Kristinn Haukur Guðnason skrifar 27. apríl 2023 17:10 Metallica gefa út sína elleftu stúdíóplötu í ár. Getty Rokkhljómsveitin Metallica mun gefa öll myndböndin af komandi plötu sinni á táknmáli. Verður hljómsveitin þá sú fyrsta til þess að gefa út myndbönd á amerísku táknmáli, ASL. Sveitin, sem hefur starfað síðan árið 1981, undirritaði samning við Samtök heyrnarlausra listamanna í Bandaríkjunum, DPAN, og framleiðslufyrirtækið Amber G Productions þann 15. apríl síðastliðinn. En það er dagur ameríska táknmálsins. Blabbermouth greinir frá þessu. Samkvæmt samningnum verða öll myndbönd af nýrri plötu Metallica, sem ber titilinn 72 Seasons, að vera á táknmáli. En platan er ellefta stúdíóplata sveitarinnar. Texti ekki nóg DPAN var stofnað árið 2006 af heyrnarlausa tónlistarmanninum Sean Forbes og framleiðandanum Joel Martin til þess að gera tónlist aðgengilega fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta. „Sem heyrnarlaus tónlistarmaður sem hef verið aðdáandi Metallica alla mína ævi er það gríðarlegur heiður að fá að starfa með bandinu og Amber G Productions til að gera alla plötuna aðgengilega á amerísku táknmáli,“ segir Forbes. Vonast hann til þess að fleiri hljómsveitir og tónlistarfólk fylgi í kjölfarið. „Það er stórt samfélag heyrnarlausra tónlistaraðdáenda sem eru tilbúnir að upplifa meiri tónlist og það að Metallica séu að gera þetta skiptir miklu máli fyrir heyrnarlausa samfélagið.“ Amber Galloway, eigandi Amber G Productions, segir að margir haldi að það sé nóg að hafa texta með myndböndum. Textinn sýni hins vegar ekki tilfinningarnar eins og táknmálið geri. „Þessi myndbönd grípa raddir hljóðfæranna,“ segir hann. Tónlist Táknmál Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Fleiri fréttir Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Sjá meira
Sveitin, sem hefur starfað síðan árið 1981, undirritaði samning við Samtök heyrnarlausra listamanna í Bandaríkjunum, DPAN, og framleiðslufyrirtækið Amber G Productions þann 15. apríl síðastliðinn. En það er dagur ameríska táknmálsins. Blabbermouth greinir frá þessu. Samkvæmt samningnum verða öll myndbönd af nýrri plötu Metallica, sem ber titilinn 72 Seasons, að vera á táknmáli. En platan er ellefta stúdíóplata sveitarinnar. Texti ekki nóg DPAN var stofnað árið 2006 af heyrnarlausa tónlistarmanninum Sean Forbes og framleiðandanum Joel Martin til þess að gera tónlist aðgengilega fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta. „Sem heyrnarlaus tónlistarmaður sem hef verið aðdáandi Metallica alla mína ævi er það gríðarlegur heiður að fá að starfa með bandinu og Amber G Productions til að gera alla plötuna aðgengilega á amerísku táknmáli,“ segir Forbes. Vonast hann til þess að fleiri hljómsveitir og tónlistarfólk fylgi í kjölfarið. „Það er stórt samfélag heyrnarlausra tónlistaraðdáenda sem eru tilbúnir að upplifa meiri tónlist og það að Metallica séu að gera þetta skiptir miklu máli fyrir heyrnarlausa samfélagið.“ Amber Galloway, eigandi Amber G Productions, segir að margir haldi að það sé nóg að hafa texta með myndböndum. Textinn sýni hins vegar ekki tilfinningarnar eins og táknmálið geri. „Þessi myndbönd grípa raddir hljóðfæranna,“ segir hann.
Tónlist Táknmál Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Fleiri fréttir Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Sjá meira