Erling braut fjörutíu marka múrinn Jón Már Ferro skrifar 27. apríl 2023 14:00 Haaland gæti brotið blað í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. EPA-EFE/TIM KEETON Erling Haaland hefur komið með beinum hætti að fjörutíu mörkum í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili, það er með því að skora sjálfur eða leggja upp mark fyrir félaga sína. Haaland vantar nú sjö mörk til að jafna met Alan Shearer, frá 1994-95 tímabilinu, og Andrew Cole, frá tímabilinu á undan. Báðir skoruðu þeir 34 mörk og gáfu þrettán stoðsendingar eða komu samtals að 47 mörkum liða sinna. Norðmaðurinn er fimmti leikmaðurinn til að koma að fjörutíu mörkum á tímabili en fyrir ofan hann á listanum eru auk Cole og Shearer, Thierry Henry (44, timabilið 2002-03), Luis Suárez (43, 2013-14) og Mohamed Salah (42, 2017-18). 7 - Only five players have provided more assists in the Premier League this season than Erling Haaland (7): Kevin De Bruyne (16), Bukayo Saka (11), Leandro Trossard (9), Andrew Robertson (8) and Michael Olise (8). Outlet. pic.twitter.com/xGoqodty1E— OptaJoe (@OptaJoe) April 26, 2023 Haaland skoraði sitt 33. mark í ensku úrvalsdeildinni, gegn Arsenal, í gær og komst þar með yfir Mohamed Salah, leikmann Liverpool, á listanum yfir þá sem hafa skorað mest í 38 leikja deild. Salah skoraði 32 mörk á 2017-18 tímabilinu og hafði því haldið metinu í fimm ár. Luiz Suarez, Cristiano Ronaldo og Alan Shearer voru allir með 31 mark og því engin smá nöfn á þessum lista. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity) Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester City pakkaði Arsenal saman í toppslagnum á Englandi Englandsmeistarar Manchester City unnu Arsenal 4-1 á Etihad-vellinum í Manchester í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. 26. apríl 2023 21:15 „Raunveruleikinn er sá að við erum enn á eftir Arsenal“ Þrátt fyrir 4-1 sigur á Arsenal í kvöld þá sendi Pep Guardiola skýr skilaboð til sinna manna þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. Manchester City mun ekki slaka á þrátt fyrir sigurinn og þó liðið eigi leiki til góða. Það þarf að klára dæmið. 26. apríl 2023 23:02 Spurðu Guardiola að því hvernig sé hægt að stoppa Haaland Manchester City tekur á móti Arsenal í kvöld í óbeinum úrslitaleik um enska meistaratitilinn. 26. apríl 2023 15:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Haaland vantar nú sjö mörk til að jafna met Alan Shearer, frá 1994-95 tímabilinu, og Andrew Cole, frá tímabilinu á undan. Báðir skoruðu þeir 34 mörk og gáfu þrettán stoðsendingar eða komu samtals að 47 mörkum liða sinna. Norðmaðurinn er fimmti leikmaðurinn til að koma að fjörutíu mörkum á tímabili en fyrir ofan hann á listanum eru auk Cole og Shearer, Thierry Henry (44, timabilið 2002-03), Luis Suárez (43, 2013-14) og Mohamed Salah (42, 2017-18). 7 - Only five players have provided more assists in the Premier League this season than Erling Haaland (7): Kevin De Bruyne (16), Bukayo Saka (11), Leandro Trossard (9), Andrew Robertson (8) and Michael Olise (8). Outlet. pic.twitter.com/xGoqodty1E— OptaJoe (@OptaJoe) April 26, 2023 Haaland skoraði sitt 33. mark í ensku úrvalsdeildinni, gegn Arsenal, í gær og komst þar með yfir Mohamed Salah, leikmann Liverpool, á listanum yfir þá sem hafa skorað mest í 38 leikja deild. Salah skoraði 32 mörk á 2017-18 tímabilinu og hafði því haldið metinu í fimm ár. Luiz Suarez, Cristiano Ronaldo og Alan Shearer voru allir með 31 mark og því engin smá nöfn á þessum lista. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity)
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester City pakkaði Arsenal saman í toppslagnum á Englandi Englandsmeistarar Manchester City unnu Arsenal 4-1 á Etihad-vellinum í Manchester í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. 26. apríl 2023 21:15 „Raunveruleikinn er sá að við erum enn á eftir Arsenal“ Þrátt fyrir 4-1 sigur á Arsenal í kvöld þá sendi Pep Guardiola skýr skilaboð til sinna manna þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. Manchester City mun ekki slaka á þrátt fyrir sigurinn og þó liðið eigi leiki til góða. Það þarf að klára dæmið. 26. apríl 2023 23:02 Spurðu Guardiola að því hvernig sé hægt að stoppa Haaland Manchester City tekur á móti Arsenal í kvöld í óbeinum úrslitaleik um enska meistaratitilinn. 26. apríl 2023 15:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Manchester City pakkaði Arsenal saman í toppslagnum á Englandi Englandsmeistarar Manchester City unnu Arsenal 4-1 á Etihad-vellinum í Manchester í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. 26. apríl 2023 21:15
„Raunveruleikinn er sá að við erum enn á eftir Arsenal“ Þrátt fyrir 4-1 sigur á Arsenal í kvöld þá sendi Pep Guardiola skýr skilaboð til sinna manna þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. Manchester City mun ekki slaka á þrátt fyrir sigurinn og þó liðið eigi leiki til góða. Það þarf að klára dæmið. 26. apríl 2023 23:02
Spurðu Guardiola að því hvernig sé hægt að stoppa Haaland Manchester City tekur á móti Arsenal í kvöld í óbeinum úrslitaleik um enska meistaratitilinn. 26. apríl 2023 15:00