Tóku þeir Arsenal-liðið á taugum fyrir leik? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2023 12:31 John Stones, Ruben Dias og Rodri fagna saman einu marka Manchester City á móti Arsenal í gær. Getty/Alex Livesey Úrslitaleikur eða ekki úrslitaleikur. Það virtist vera spurningin en bara hjá einum manni. Manchester City rúllaði upp Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær og hefur nú allt í sínum höndum til að vinna enska titilinn þriðja árið í röð og í fimmta sinn á sex árum. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, reyndi að létta pressunni af sínum leikmönnum með því að tala um það fyrir leikinn að slagurinn á móti Manchester City myndi ekki ráða úrslitum í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn þótt nær allir aðrir væru sannfærðir um það. Á endanum sýndu leikmenn Manchester City mikla yfirburði og unnu sannfærandi 4-1 sigur. Arsenal hefur verið að gefa eftir í síðustu leikjum og var búið að tapa sex stigum í undanförnum þremur umferðum. Þeim tókst ekki að stoppa City hraðlestina sem tók völdin frá byrjun leiks. Starfsmenn Manchester City gerðu Arsenal mönnum sennilega mikinn óleik með því að mæta með sjálfan Englandsbikarinn út á völl fyrir leik. Allt tal Arteta um að þetta væri ekki úrslitaleikur fór um leið út úr veður og vind enda gerðu leikmenn Arsenal liðsins sér auðvitað fulla grein fyrir því að liðið varð að fá eitthvað út úr þessum leik ætlaði liðið að stoppa hið geysisterka lið City. Arsenal hefur ekki fengið að snerta þennan Englandsbikar í nítján ár og þó að þeir séu enn með tveggja stiga forystu þá á City tvo leiki inni og sigurinn vísan. Þeir komast líklegst ekki nær honum en fyrir leikinn í gærkvöldi. Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, reyndi að létta pressunni af sínum leikmönnum með því að tala um það fyrir leikinn að slagurinn á móti Manchester City myndi ekki ráða úrslitum í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn þótt nær allir aðrir væru sannfærðir um það. Á endanum sýndu leikmenn Manchester City mikla yfirburði og unnu sannfærandi 4-1 sigur. Arsenal hefur verið að gefa eftir í síðustu leikjum og var búið að tapa sex stigum í undanförnum þremur umferðum. Þeim tókst ekki að stoppa City hraðlestina sem tók völdin frá byrjun leiks. Starfsmenn Manchester City gerðu Arsenal mönnum sennilega mikinn óleik með því að mæta með sjálfan Englandsbikarinn út á völl fyrir leik. Allt tal Arteta um að þetta væri ekki úrslitaleikur fór um leið út úr veður og vind enda gerðu leikmenn Arsenal liðsins sér auðvitað fulla grein fyrir því að liðið varð að fá eitthvað út úr þessum leik ætlaði liðið að stoppa hið geysisterka lið City. Arsenal hefur ekki fengið að snerta þennan Englandsbikar í nítján ár og þó að þeir séu enn með tveggja stiga forystu þá á City tvo leiki inni og sigurinn vísan. Þeir komast líklegst ekki nær honum en fyrir leikinn í gærkvöldi.
Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Sjá meira