Bjórkastarar settir í bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2023 15:31 Starfsmenn á leik Bayern München og Manchester City í Meistaradeildinni á dögunum fjarlægja bjórdósir af vellinum en myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Chris Brunskil Stuðningsmenn danska fótboltafélagsins Vejle fá bæði bann og sekt frá félaginu sínu eftir hegðun þeirra í bikarleik á dögunum. Stuðningsmennirnir eru 29 að tölu og gerðust uppvísir að því að kasta bjórglösum og fleiru lauslegu inn á völlinn í bikarleik á móti Íslendingaliðinu FC Kaupmannahöfn en leikurinn fór fram 6. apríl. Vejle sætter foden ned efter FCK-kamp: 29 straffes med bøde og karantæne https://t.co/4jm8Cbmeis— bold.dk (@bolddk) April 25, 2023 Þetta var seinni leikur liðanna og endaði hann með markalausu jafntefli. Það dugði FCK til að komast áfram því liðið vann heimaleikinn 2-0. Vejle stuðningsmennirnir köstuðu öllu lauslegu í átt að FCK-leikmanninum Roony Bardghji þegar hann var að taka hornspyrnu. Velje sagði frá því á heimasíðu sinni að félagið hafi nafngreint 29 ólátabelgi og sett þá í bann auk þess að sekta þá um fimm þúsund danskar krónur sem er um hundrað þúsund krónur íslenskar. Velja notaði myndbandsupptökur og ljósmyndir til að finna þá aðila sem var refsað fyrir óásættanlega hegðun sína. Félagið segir nú að málið sé komið í hendur lögfræðinga. „Það verður að vera góð upplifun að mæta á fótboltaleik á Vejle Stadium og við sættum okkur við bjórkast, hótanir eða aðra hegðun sem ógnar því,“ sagði í tilkynningunni á heiamsíðu Velje. Velje fékk 25 þúsund danskar krónur í sekt frá danska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun stuðningsmannanna eða um hálfa milljón í íslenskum krónum. Vejles besked: 29 personer stängs av - efter attacken mot Bardghji.https://t.co/uXr9toNzEp pic.twitter.com/MGQgwqHEiV— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) April 25, 2023 Danski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira
Stuðningsmennirnir eru 29 að tölu og gerðust uppvísir að því að kasta bjórglösum og fleiru lauslegu inn á völlinn í bikarleik á móti Íslendingaliðinu FC Kaupmannahöfn en leikurinn fór fram 6. apríl. Vejle sætter foden ned efter FCK-kamp: 29 straffes med bøde og karantæne https://t.co/4jm8Cbmeis— bold.dk (@bolddk) April 25, 2023 Þetta var seinni leikur liðanna og endaði hann með markalausu jafntefli. Það dugði FCK til að komast áfram því liðið vann heimaleikinn 2-0. Vejle stuðningsmennirnir köstuðu öllu lauslegu í átt að FCK-leikmanninum Roony Bardghji þegar hann var að taka hornspyrnu. Velje sagði frá því á heimasíðu sinni að félagið hafi nafngreint 29 ólátabelgi og sett þá í bann auk þess að sekta þá um fimm þúsund danskar krónur sem er um hundrað þúsund krónur íslenskar. Velja notaði myndbandsupptökur og ljósmyndir til að finna þá aðila sem var refsað fyrir óásættanlega hegðun sína. Félagið segir nú að málið sé komið í hendur lögfræðinga. „Það verður að vera góð upplifun að mæta á fótboltaleik á Vejle Stadium og við sættum okkur við bjórkast, hótanir eða aðra hegðun sem ógnar því,“ sagði í tilkynningunni á heiamsíðu Velje. Velje fékk 25 þúsund danskar krónur í sekt frá danska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun stuðningsmannanna eða um hálfa milljón í íslenskum krónum. Vejles besked: 29 personer stängs av - efter attacken mot Bardghji.https://t.co/uXr9toNzEp pic.twitter.com/MGQgwqHEiV— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) April 25, 2023
Danski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira