FH sækir tvo leikmenn á lokametrum félagskiptagluggans Jón Már Ferro skrifar 26. apríl 2023 06:30 FH-liðið er að koma upp í Bestu deildina. Instagram/@fhingar Arna Eiríksdóttir og Heidi Giles hafa gengið til liðs við FH fyrir komandi átök í Bestu deildinni. FH er spáð falli úr deildinni í ár eftir að hafa unnið Lengjudeildina í fyrra og farið taplaust í gegnum mótið. Það er greinilegt að Fimleikafélagið ætlar ekki að sætta sig við fall og hefur því bætt tveimur sterkum miðvörðum við hóp sinn. Arna kemur á láni frá Val en hún er 21 árs, uppalin í Víkingi Reykjavík og á að baki 54 leiki í efstu deild. Fyrsta tímabil hennar í meistaraflokki var árið 2018 þegar hún spilaði 10 leiki með sameiginlegu liði HK og Víkings. Einnig hefur hún spilað í efstu deild með Þór/KA og Val. Hún á að baki 26 landsleiki með yngri landsliðum Íslands og einn A-landsleik. Heidi Giles er 24 ára frá Kanada en hún spilaði 18 leiki með sameiginlegu liði Fjarðarbyggðar, Hattar og Leiknis Fáskrúðsfjarðar í Lengjudeildinni í fyrra. Hún var nálægt því að ganga í raðir Levante í efstu deild á Spáni í janúar síðastliðnum en það féll hins vegar upp fyrir vegna fjárhagsvandræða félagsins. Fyrsti leikur FH er á móti Þrótti Reykjavík á Avis vellinum í Laugardal kl 19:15 í kvöld. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 sport 5. Besta deild kvenna FH Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Besta spáin 2023: Stutt stopp hjá FH FH er nýliði í deildinni eftir að hafa farið ósigrað í gegnum 1.deildina. Munurinn á deildunum er hins vegar mikill og því þarf allt að ganga upp hjá Hafnarfjarðarliðinu svo ekki fari illa. 19. apríl 2023 10:01 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
FH er spáð falli úr deildinni í ár eftir að hafa unnið Lengjudeildina í fyrra og farið taplaust í gegnum mótið. Það er greinilegt að Fimleikafélagið ætlar ekki að sætta sig við fall og hefur því bætt tveimur sterkum miðvörðum við hóp sinn. Arna kemur á láni frá Val en hún er 21 árs, uppalin í Víkingi Reykjavík og á að baki 54 leiki í efstu deild. Fyrsta tímabil hennar í meistaraflokki var árið 2018 þegar hún spilaði 10 leiki með sameiginlegu liði HK og Víkings. Einnig hefur hún spilað í efstu deild með Þór/KA og Val. Hún á að baki 26 landsleiki með yngri landsliðum Íslands og einn A-landsleik. Heidi Giles er 24 ára frá Kanada en hún spilaði 18 leiki með sameiginlegu liði Fjarðarbyggðar, Hattar og Leiknis Fáskrúðsfjarðar í Lengjudeildinni í fyrra. Hún var nálægt því að ganga í raðir Levante í efstu deild á Spáni í janúar síðastliðnum en það féll hins vegar upp fyrir vegna fjárhagsvandræða félagsins. Fyrsti leikur FH er á móti Þrótti Reykjavík á Avis vellinum í Laugardal kl 19:15 í kvöld. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 sport 5.
Besta deild kvenna FH Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Besta spáin 2023: Stutt stopp hjá FH FH er nýliði í deildinni eftir að hafa farið ósigrað í gegnum 1.deildina. Munurinn á deildunum er hins vegar mikill og því þarf allt að ganga upp hjá Hafnarfjarðarliðinu svo ekki fari illa. 19. apríl 2023 10:01 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
Besta spáin 2023: Stutt stopp hjá FH FH er nýliði í deildinni eftir að hafa farið ósigrað í gegnum 1.deildina. Munurinn á deildunum er hins vegar mikill og því þarf allt að ganga upp hjá Hafnarfjarðarliðinu svo ekki fari illa. 19. apríl 2023 10:01