Stal senunni með nýjum hárlit Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 25. apríl 2023 13:23 Miley Cyrus tryllti aðdáendur sína þegar hún frumsýndi nýjan hárlit á verðlaunahátíð í gær. Getty/Stefanie Keenan Tónlistarkonan Miley Cyrus skartaði nýjum hárlit þegar hún mætti á verðlaunahátíð í Los Angeles í gær. Miley hefur litað ljósa hárið brúnt og má því segja að hún leiti aftur í ræturnar með þessari nýju hárgreiðslu. Miley skaust fyrst fram á sjónarsviðið í Disney-þáttunum Hannah Montana, þá með sinn náttúrulega brúna hárlit. Árið 2012 urðu ákveðin kaflaskil í lífi Miley þegar hún lét brúnu lokkana fjúka, klippti hárið alveg stutt og litaði það ljóst. Töldu aðdáendur að það væri hluti af tilraun hennar til þess að losa sig við barnastjörnustimpilinn. Skömmu síðar gaf hún út smellinn Wrecking Ball sem markaði upphafið að ákveðnum uppreisnarkafla í lífi Miley. Til hægri má sjá Miley árið 2007 en til vinstri má sjá hana árið 2013Getty Stal senunni Síðasta áratuginn hefur hún mátað sig við hinar ýmsu klippingar en hefur þó haldið sig alfarið við ljósa hárlitinn. Það er því óhætt að segja að Miley hafi stolið senunni á The Daily Front Row tískuverðlaunahátíðinni í gær. Miley var fengin til þess að veita síðustu verðlaun kvöldsins en verðlaunin féllu í skuggann á nýja hárinu. Það er hárgreiðslumaðurinn Bob Recine sem er snillingurinn á bak við hárið. Miley var fengin til þess að veita verðlaun á The Daily Front Row tískuverðlaunahátíðinni í gær.Getty/Monica Schipper Vinsælli og hamingjusamari en nokkru sinni fyrr Ferill Miley hefur náð nýjum hæðum eftir að hún gaf út smellinn Flowers fyrr á árinu. Hún gerði sér lítið fyrir og sló met á Spotify fyrir flestar hlustanir á einni viku, en laginu var streymt tæplega 100 milljón sinnum fyrstu vikuna sína á streymisveitunni. Hún hefur verið í mikilli uppbyggingu eftir skilnaðinn við Liam Hemsworth árið 2019 og er sögð hamingjusamari og heilbrigðari en nokkru sinni fyrr. Hár og förðun Hollywood Tengdar fréttir Þetta er kynþokkafyllsta kona heims Fyrirsætan Ashley Graham er kynþokkafyllsta kona heims samkvæmt tímaritinu Maxim. Tímaritið gefur árlega út lista yfir hundrað kynþokkafyllstu konur heims en sú kona sem vermir fyrsta sæti listans prýðir forsíðu tímaritsins. 24. apríl 2023 18:31 Hefur fundið hamingjuna á ný eftir erfiðan skilnað Tónlistarkonan Miley Cyrus hefur hafið nýjan kafla í sínu lífi. Eftir erfið síðustu ár er Miley sögð hamingjusamari og heilbrigðari en hún hefur verið í langan tíma, auk þess sem hún á eitt vinsælasta lag í heiminum í dag. 15. mars 2023 15:37 Miley Cyrus braut blað í sögu Spotify Tónlistarkonan Miley Cyrus er mætt á Íslenska listann á FM með lagið sitt Flowers. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 16. sæti listans. 28. janúar 2023 17:00 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Miley skaust fyrst fram á sjónarsviðið í Disney-þáttunum Hannah Montana, þá með sinn náttúrulega brúna hárlit. Árið 2012 urðu ákveðin kaflaskil í lífi Miley þegar hún lét brúnu lokkana fjúka, klippti hárið alveg stutt og litaði það ljóst. Töldu aðdáendur að það væri hluti af tilraun hennar til þess að losa sig við barnastjörnustimpilinn. Skömmu síðar gaf hún út smellinn Wrecking Ball sem markaði upphafið að ákveðnum uppreisnarkafla í lífi Miley. Til hægri má sjá Miley árið 2007 en til vinstri má sjá hana árið 2013Getty Stal senunni Síðasta áratuginn hefur hún mátað sig við hinar ýmsu klippingar en hefur þó haldið sig alfarið við ljósa hárlitinn. Það er því óhætt að segja að Miley hafi stolið senunni á The Daily Front Row tískuverðlaunahátíðinni í gær. Miley var fengin til þess að veita síðustu verðlaun kvöldsins en verðlaunin féllu í skuggann á nýja hárinu. Það er hárgreiðslumaðurinn Bob Recine sem er snillingurinn á bak við hárið. Miley var fengin til þess að veita verðlaun á The Daily Front Row tískuverðlaunahátíðinni í gær.Getty/Monica Schipper Vinsælli og hamingjusamari en nokkru sinni fyrr Ferill Miley hefur náð nýjum hæðum eftir að hún gaf út smellinn Flowers fyrr á árinu. Hún gerði sér lítið fyrir og sló met á Spotify fyrir flestar hlustanir á einni viku, en laginu var streymt tæplega 100 milljón sinnum fyrstu vikuna sína á streymisveitunni. Hún hefur verið í mikilli uppbyggingu eftir skilnaðinn við Liam Hemsworth árið 2019 og er sögð hamingjusamari og heilbrigðari en nokkru sinni fyrr.
Hár og förðun Hollywood Tengdar fréttir Þetta er kynþokkafyllsta kona heims Fyrirsætan Ashley Graham er kynþokkafyllsta kona heims samkvæmt tímaritinu Maxim. Tímaritið gefur árlega út lista yfir hundrað kynþokkafyllstu konur heims en sú kona sem vermir fyrsta sæti listans prýðir forsíðu tímaritsins. 24. apríl 2023 18:31 Hefur fundið hamingjuna á ný eftir erfiðan skilnað Tónlistarkonan Miley Cyrus hefur hafið nýjan kafla í sínu lífi. Eftir erfið síðustu ár er Miley sögð hamingjusamari og heilbrigðari en hún hefur verið í langan tíma, auk þess sem hún á eitt vinsælasta lag í heiminum í dag. 15. mars 2023 15:37 Miley Cyrus braut blað í sögu Spotify Tónlistarkonan Miley Cyrus er mætt á Íslenska listann á FM með lagið sitt Flowers. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 16. sæti listans. 28. janúar 2023 17:00 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Þetta er kynþokkafyllsta kona heims Fyrirsætan Ashley Graham er kynþokkafyllsta kona heims samkvæmt tímaritinu Maxim. Tímaritið gefur árlega út lista yfir hundrað kynþokkafyllstu konur heims en sú kona sem vermir fyrsta sæti listans prýðir forsíðu tímaritsins. 24. apríl 2023 18:31
Hefur fundið hamingjuna á ný eftir erfiðan skilnað Tónlistarkonan Miley Cyrus hefur hafið nýjan kafla í sínu lífi. Eftir erfið síðustu ár er Miley sögð hamingjusamari og heilbrigðari en hún hefur verið í langan tíma, auk þess sem hún á eitt vinsælasta lag í heiminum í dag. 15. mars 2023 15:37
Miley Cyrus braut blað í sögu Spotify Tónlistarkonan Miley Cyrus er mætt á Íslenska listann á FM með lagið sitt Flowers. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 16. sæti listans. 28. janúar 2023 17:00