Rodgers fetar í spor Favre og semur við Jets Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2023 08:00 Aaron Rodgers hefur spilað sinn síðasta leik í grænni treyju Green Bay Packers. Patrick McDermott/Getty Images Félagaskipti Aaron Rodgers frá Green Bay Packers til New York Jets í NFL-deildinni eru svo gott sem frágengin. Rodgers á að blása lífi í lið Jets sem hefur ekki riðið feitum hesti undanfarin ár. Hin 39 ára gamli Rodgers er án efa ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar þó leikstjórnandinn sé kominn til ára sinna. Hann hefur einu sinni staðið uppi sem NFL-meistari og sama ár, 2011, var hann valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Þá hefur Rodgers fjórum sinnum verið valinn mikilvægasti leikmaður NFl-deildarinnar. Þar á meðal vorið 2020 og 2021. Eftir að síðustu leiktíð lauk var óvíst hvað Rodgers tæki sér fyrir hendur en á endanum ákvað hann að feta í fótspor Brett Favre sem var skipt frá Green Bay til Jets árið 2009. Samkvæmt heimildum vestanhafs fær Green Bay Packers ágætis pakka frá Jets í skiptum fyrir Rodgers sem skrifaði undir þriggja ára framlengingu á síðasta ári upp á 150 milljónir Bandaríkjadala [20,5 milljarðar íslenskra króna]. Trade compensation, per sources:Jets get: Aaron Rodgers, pick No. 15, a 2023 5th-rd pick (No. 170).Packers get: Pick No. 13, a 2023 2nd-rd pick (No. 42), a 6th-rd pick (No. 207), a conditional 2024 2nd-rd pick that becomes a 1st if Rodgers plays 65 percent of the plays. pic.twitter.com/Q2vUMfyZGH— Adam Schefter (@AdamSchefter) April 24, 2023 Talið er að Rodgers verði númer 8 hjá New York Jets eftir að hafa spilað í treyju 12 undanfarin ár hjá Packers. NFL Tengdar fréttir Rodgers hefur lokið hugleiðslunni varðandi framtíð sína Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, í NFL-deildinni var á báðum áttum með hvort hann vildi halda áfram að spila eða hvort það væri tími til kominn að setja skóna á hilluna. Hann lokaði sig inni á hálfgerðu hugleiðslusetri og hefur nú tekið ákvörðun. 23. febrúar 2023 18:32 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Hin 39 ára gamli Rodgers er án efa ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar þó leikstjórnandinn sé kominn til ára sinna. Hann hefur einu sinni staðið uppi sem NFL-meistari og sama ár, 2011, var hann valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Þá hefur Rodgers fjórum sinnum verið valinn mikilvægasti leikmaður NFl-deildarinnar. Þar á meðal vorið 2020 og 2021. Eftir að síðustu leiktíð lauk var óvíst hvað Rodgers tæki sér fyrir hendur en á endanum ákvað hann að feta í fótspor Brett Favre sem var skipt frá Green Bay til Jets árið 2009. Samkvæmt heimildum vestanhafs fær Green Bay Packers ágætis pakka frá Jets í skiptum fyrir Rodgers sem skrifaði undir þriggja ára framlengingu á síðasta ári upp á 150 milljónir Bandaríkjadala [20,5 milljarðar íslenskra króna]. Trade compensation, per sources:Jets get: Aaron Rodgers, pick No. 15, a 2023 5th-rd pick (No. 170).Packers get: Pick No. 13, a 2023 2nd-rd pick (No. 42), a 6th-rd pick (No. 207), a conditional 2024 2nd-rd pick that becomes a 1st if Rodgers plays 65 percent of the plays. pic.twitter.com/Q2vUMfyZGH— Adam Schefter (@AdamSchefter) April 24, 2023 Talið er að Rodgers verði númer 8 hjá New York Jets eftir að hafa spilað í treyju 12 undanfarin ár hjá Packers.
NFL Tengdar fréttir Rodgers hefur lokið hugleiðslunni varðandi framtíð sína Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, í NFL-deildinni var á báðum áttum með hvort hann vildi halda áfram að spila eða hvort það væri tími til kominn að setja skóna á hilluna. Hann lokaði sig inni á hálfgerðu hugleiðslusetri og hefur nú tekið ákvörðun. 23. febrúar 2023 18:32 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Rodgers hefur lokið hugleiðslunni varðandi framtíð sína Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, í NFL-deildinni var á báðum áttum með hvort hann vildi halda áfram að spila eða hvort það væri tími til kominn að setja skóna á hilluna. Hann lokaði sig inni á hálfgerðu hugleiðslusetri og hefur nú tekið ákvörðun. 23. febrúar 2023 18:32