„Eitthvað ógeðslega gaman við að sé einhver alvöru vondi kall“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2023 16:01 Dillon Brooks og LeBron James munnhöggvast. getty/Harry How Deila þeirra LeBrons James og Dillons Brooks er meðal þess sem verður til umræðu í Lögmáli leiksins í kvöld. Þótt sérfræðingar þáttarins séu ekki mestu aðdáendur Brooks viðurkenna þeir að hann kryddi NBA tilveruna. Hann gerði allt vitlaust þegar hann lét LeBron heyra það eftir leik Memphis Grizzlies og Los Angeles Lakers í 1. umferð úrslitakeppninnar en þagði svo þunnu hljóði eftir annan leik liðanna þar sem LeBron hafði betur. „Við höfum ekkert séð svona gerast oft. Bæði það sem Brooks sagði í viðtalinu eftir leikinn og líka það að einn besti leikmaður allra tíma labbi upp að leikmanni fyrir leik fyrir ruslatal [e. trash talk],“ sagði Hörður Unnsteinsson. „Þessi sögulína með Dillon Brooks og LeBron James er sjúklega áhugaverð. Eins mikið og við þolum ekki Brooks, og höfum talað um það í allan vetur, er eitthvað ógeðslega gaman við að sé einhver alvöru vondi kall.“ Klippa: Lögmál leiksins: Deila LeBrons og Brooks Tómas Steindórsson tók í sama streng og Tómas. „Hann tók bara ákvörðun: ég ætla að markaðssetja mig sem vonda kallinn. Og hann er búinn að vera óþolandi síðan sem er skemmtilegt,“ sagði Tómas. „Annars myndum við ekkert vita hver þetta er,“ bætti Hörður við. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20:35 í kvöld. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Þótt sérfræðingar þáttarins séu ekki mestu aðdáendur Brooks viðurkenna þeir að hann kryddi NBA tilveruna. Hann gerði allt vitlaust þegar hann lét LeBron heyra það eftir leik Memphis Grizzlies og Los Angeles Lakers í 1. umferð úrslitakeppninnar en þagði svo þunnu hljóði eftir annan leik liðanna þar sem LeBron hafði betur. „Við höfum ekkert séð svona gerast oft. Bæði það sem Brooks sagði í viðtalinu eftir leikinn og líka það að einn besti leikmaður allra tíma labbi upp að leikmanni fyrir leik fyrir ruslatal [e. trash talk],“ sagði Hörður Unnsteinsson. „Þessi sögulína með Dillon Brooks og LeBron James er sjúklega áhugaverð. Eins mikið og við þolum ekki Brooks, og höfum talað um það í allan vetur, er eitthvað ógeðslega gaman við að sé einhver alvöru vondi kall.“ Klippa: Lögmál leiksins: Deila LeBrons og Brooks Tómas Steindórsson tók í sama streng og Tómas. „Hann tók bara ákvörðun: ég ætla að markaðssetja mig sem vonda kallinn. Og hann er búinn að vera óþolandi síðan sem er skemmtilegt,“ sagði Tómas. „Annars myndum við ekkert vita hver þetta er,“ bætti Hörður við. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20:35 í kvöld.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins