Napoli með níu fingur á titlinum eftir sigur á Juventus Aron Guðmundsson skrifar 23. apríl 2023 20:56 Það var hart barist á Allianz leikvanginum í kvöld Vísir/Getty Það er fátt sem getur komið í veg fyrir að Napólí standi uppi sem ítalskur meistari en liðið vann í kvöld dramatískan sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. Juventus mætti til leiks í betri stöðu en oft áður í ítölsku úrvalsdeildinni en 15 stiga refsing sem liðið hafði áður fengið í ítölsku úrvalsdeildinni var á dögunum dregin til baka. Liðið skaust því upp í 3. sæti deildarinnar og sat þar með 59 stig fyrir leik kvöldsins gegn Napoli. Það virtist allt stefna í markalaust jafntefli á Allianz leikvanginum í kvöld þegar að uppbótatími venjulegs leiktíma rann í garð. Gestirnir frá Napólí, sem hafa farið á kostum á yfirstandandi tímabili í ítölsku úrvalsdeildinni, áttu hins vegar eftir einn ás uppi í ermi sinni. Á þriðju mínútu uppbótatímans, sem taldi alls sex mínútur, tóks Giacomo Raspadori að skora markið mikilvæga fyrir Napólí sem tryggði þeim sigur og stigin þrjú sem í boði voru. Markið skoraði hann eftir stoðsendingu frá Eljif Elmas. Sigurinn gerir það að verkum að Napólí situr eitt á auðum sjó á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með 78 stig þegar að 31 umferð hefur verið leikin. Sautján stig skilja á milli Napólí og Lazio sem situr í 2. sæti deildarinnar. Juventus er sem fyrr í 3. sæti deildarinnar með 59 stig. Enn er tölfræðilegur möguleiki á því að önnur lið geti skákað Napólí í baráttunni um ítalska meistaratitilinn en ekki er hægt að líta fram hjá því að þeir bláklæddu eru í afar góðri stöðu þegar sjö umferðir eru eftir af deildinni. Ítalski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Juventus mætti til leiks í betri stöðu en oft áður í ítölsku úrvalsdeildinni en 15 stiga refsing sem liðið hafði áður fengið í ítölsku úrvalsdeildinni var á dögunum dregin til baka. Liðið skaust því upp í 3. sæti deildarinnar og sat þar með 59 stig fyrir leik kvöldsins gegn Napoli. Það virtist allt stefna í markalaust jafntefli á Allianz leikvanginum í kvöld þegar að uppbótatími venjulegs leiktíma rann í garð. Gestirnir frá Napólí, sem hafa farið á kostum á yfirstandandi tímabili í ítölsku úrvalsdeildinni, áttu hins vegar eftir einn ás uppi í ermi sinni. Á þriðju mínútu uppbótatímans, sem taldi alls sex mínútur, tóks Giacomo Raspadori að skora markið mikilvæga fyrir Napólí sem tryggði þeim sigur og stigin þrjú sem í boði voru. Markið skoraði hann eftir stoðsendingu frá Eljif Elmas. Sigurinn gerir það að verkum að Napólí situr eitt á auðum sjó á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með 78 stig þegar að 31 umferð hefur verið leikin. Sautján stig skilja á milli Napólí og Lazio sem situr í 2. sæti deildarinnar. Juventus er sem fyrr í 3. sæti deildarinnar með 59 stig. Enn er tölfræðilegur möguleiki á því að önnur lið geti skákað Napólí í baráttunni um ítalska meistaratitilinn en ekki er hægt að líta fram hjá því að þeir bláklæddu eru í afar góðri stöðu þegar sjö umferðir eru eftir af deildinni.
Ítalski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira