Sara Björk spilaði allan leikinn í tapi gegn toppliðinu Aron Guðmundsson skrifar 22. apríl 2023 17:05 Sara Björk í leik með Juventus á yfirstandandi tímabili Visir/Getty Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan með Juventus í dag þegar að liðið þurfti að sætta sig við 3-2 tap gegn Roma á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni. Leikurinn byrjaði með miklum látum en strax á 14.mínútu kom Barbara Bonansea Juventus yfir með marki eftir stoðsendingu frá Paulinu Nystrom. Juventus var hins vegar ekki lengi í paradís því aðeins tveimur mínútum síðar tóks Andressu Alves að jafna leikinn fyrir Roma.Það var síðan á 25.mínútu sem Juventus fékk vítaspyrnu. Arianna Caruso tók vítaspyrnuna og kom Juventus aftur yfir í leiknum.Staðan orðin 2-1 fyrir Juventus og þannig stóðu leikar þegar að flautað var til hálfleiks.Á 60.mínútu náðu leikmenn Roma loks að svara fyrir sig á nýjan leik. Valentina Giacinti kom boltanum í netið fyrir heimakonur eftir stoðsendingu frá Elisu Bartoli.Það virtist stefna í 2-2 jafntefli en heimakonur áttu einn ás eftir í erminni fyrir leikslok. Á 86. mínútu sá Sophie Haug, sem hafði stuttu áður komið inn á sem varamaður, til þess að Roma hirti stigin þrjú.Sophie skoraði sigurmark leiksins eftir stoðsendingu frá Emilie Haav.Sigur Roma sér til þess að liðið eykur forystu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar og situr enn á toppi deildarinnar með 11 stiga forystu. Juventus situr í 2. sæti með 49 stig. Ítalski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira
Leikurinn byrjaði með miklum látum en strax á 14.mínútu kom Barbara Bonansea Juventus yfir með marki eftir stoðsendingu frá Paulinu Nystrom. Juventus var hins vegar ekki lengi í paradís því aðeins tveimur mínútum síðar tóks Andressu Alves að jafna leikinn fyrir Roma.Það var síðan á 25.mínútu sem Juventus fékk vítaspyrnu. Arianna Caruso tók vítaspyrnuna og kom Juventus aftur yfir í leiknum.Staðan orðin 2-1 fyrir Juventus og þannig stóðu leikar þegar að flautað var til hálfleiks.Á 60.mínútu náðu leikmenn Roma loks að svara fyrir sig á nýjan leik. Valentina Giacinti kom boltanum í netið fyrir heimakonur eftir stoðsendingu frá Elisu Bartoli.Það virtist stefna í 2-2 jafntefli en heimakonur áttu einn ás eftir í erminni fyrir leikslok. Á 86. mínútu sá Sophie Haug, sem hafði stuttu áður komið inn á sem varamaður, til þess að Roma hirti stigin þrjú.Sophie skoraði sigurmark leiksins eftir stoðsendingu frá Emilie Haav.Sigur Roma sér til þess að liðið eykur forystu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar og situr enn á toppi deildarinnar með 11 stiga forystu. Juventus situr í 2. sæti með 49 stig.
Ítalski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira