Víkingsbanarnir úr leik og West Ham örugglega í undanúrslitin Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. apríl 2023 21:22 Endar Moyes uppi með titilinn? EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Lech Poznan er úr leik í Sambandsdeild Evrópu þrátt fyrir frækinn útisigur á Fiorentina í 8-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Lech tapaði heimaleiknum í Póllandi 1-4 og því ljóst að liðið ætti erfitt verkefni fyrir höndum í Flórens í kvöld. Lengi vel leit þó út fyrir að pólska liðinu myndi takast ætlunarverk sitt því Lech Poznan leiddi leikinn með þremur mörkum gegn engu eftir 70 mínútna leik og stefndi í framlengingu. Fiorentina tók sig hins vegar taki á lokakafla leiksins; skoruðu tvö mörk og tryggðu sig þar með áfram í undanúrslit keppninnar. Þar með er þátttöku Lech Poznan í Sambandsdeildinni lokið en liðið tapaði aðeins þremur leikjum; gegn Fiorentina, Villarreal og Víkingi Reykjavík í forkeppni keppninnar síðasta sumar þar sem Víkingar unnu 1-0 sigur í Víkinni en töpuðu svo einvíginu í Póllandi. Lærisveinar David Moyes í West Ham komust örugglega áfram úr einvígi sínu gegn Gent þar sem Michail Antonio gerði tvö mörk og þeir Lucas Paqueta og Declan Rice sitt markið hvor í 4-1 sigri í kvöld og vinna því einvígið samanlagt 5-2. Vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um einvígi AZ Alkmaar og Anderlecht þar sem Hollendingarnir höfðu að lokum betur. Framlenging stendur yfir í leik Nice og Basel og verður fréttin uppfærð þegar leiknum lýkur. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Lech tapaði heimaleiknum í Póllandi 1-4 og því ljóst að liðið ætti erfitt verkefni fyrir höndum í Flórens í kvöld. Lengi vel leit þó út fyrir að pólska liðinu myndi takast ætlunarverk sitt því Lech Poznan leiddi leikinn með þremur mörkum gegn engu eftir 70 mínútna leik og stefndi í framlengingu. Fiorentina tók sig hins vegar taki á lokakafla leiksins; skoruðu tvö mörk og tryggðu sig þar með áfram í undanúrslit keppninnar. Þar með er þátttöku Lech Poznan í Sambandsdeildinni lokið en liðið tapaði aðeins þremur leikjum; gegn Fiorentina, Villarreal og Víkingi Reykjavík í forkeppni keppninnar síðasta sumar þar sem Víkingar unnu 1-0 sigur í Víkinni en töpuðu svo einvíginu í Póllandi. Lærisveinar David Moyes í West Ham komust örugglega áfram úr einvígi sínu gegn Gent þar sem Michail Antonio gerði tvö mörk og þeir Lucas Paqueta og Declan Rice sitt markið hvor í 4-1 sigri í kvöld og vinna því einvígið samanlagt 5-2. Vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um einvígi AZ Alkmaar og Anderlecht þar sem Hollendingarnir höfðu að lokum betur. Framlenging stendur yfir í leik Nice og Basel og verður fréttin uppfærð þegar leiknum lýkur.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira