Fjölbreytt dagskrá skátanna á sumardaginn fyrsta Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. apríl 2023 13:17 Harpa Ósk Valgeirsdóttir skátahöfðingi. Rita Osório Sumardagurinn fyrsti er haldinn hátíðlegur um allt land í dag - og það eru líklega fáir sem fagna honum ákafar en skátarnir. Skátahöfðingi Íslands segir daginn eiga sérstakan sess í hjörtum íslenskra skáta. Landsmenn ættu ekki að vera í vandræðum með að finna sér eitthvað til skemmtunar í dag. Mörg sveitarfélög landsins standa fyrir metnaðarfullri dagskrá í tilefni dagsins og oft kemur Skátahreyfingin að dagskránni með einum eða öðrum hætti. Harpa Ósk Valgeirsdóttir skátahöfðingi segir skátana enda hafa staðið vörð um daginn í tugi ára - og fer yfir helstu dagskrárliði, sem nálgast má í heild hér. „Það er til dæmis stórhátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Það stendur mikið til við Varmá í Mosfellsdal og svo er líka í Grafarvogi, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Reykjanesbæ, Hveragerði, Selfossi, Akureyri. Dalabyggð, þetta er bara úti um allt land,“ segir Harpa. Af hverju hafa skátarnir tekið þennan dag upp á sína arma? Þetta er í rauninni dagur barnanna eins og konudagurinn og þessir dagar sem við eigum í okkar þjóðtrú þá hefur sumardagurinn fyrsti verið barnahátíðardagur og við viljum hvetja foreldra og fjölskyldu til að nýta daginn í samveru og við reynum að búa til einhvern vettvang fyrir það,“ segir Harpa. Gott veður á víða að vera til hátíðahalda í dag; sumarið heilsar með mildri suðlægri átt. Hiti 7-15 stig, hægur vindur víðast hvar og jafnvel bjartviðri. Félagsmál Veður Skátar Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Fleiri fréttir „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Sjá meira
Landsmenn ættu ekki að vera í vandræðum með að finna sér eitthvað til skemmtunar í dag. Mörg sveitarfélög landsins standa fyrir metnaðarfullri dagskrá í tilefni dagsins og oft kemur Skátahreyfingin að dagskránni með einum eða öðrum hætti. Harpa Ósk Valgeirsdóttir skátahöfðingi segir skátana enda hafa staðið vörð um daginn í tugi ára - og fer yfir helstu dagskrárliði, sem nálgast má í heild hér. „Það er til dæmis stórhátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Það stendur mikið til við Varmá í Mosfellsdal og svo er líka í Grafarvogi, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Reykjanesbæ, Hveragerði, Selfossi, Akureyri. Dalabyggð, þetta er bara úti um allt land,“ segir Harpa. Af hverju hafa skátarnir tekið þennan dag upp á sína arma? Þetta er í rauninni dagur barnanna eins og konudagurinn og þessir dagar sem við eigum í okkar þjóðtrú þá hefur sumardagurinn fyrsti verið barnahátíðardagur og við viljum hvetja foreldra og fjölskyldu til að nýta daginn í samveru og við reynum að búa til einhvern vettvang fyrir það,“ segir Harpa. Gott veður á víða að vera til hátíðahalda í dag; sumarið heilsar með mildri suðlægri átt. Hiti 7-15 stig, hægur vindur víðast hvar og jafnvel bjartviðri.
Félagsmál Veður Skátar Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Fleiri fréttir „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Sjá meira