Memphis og Milwauke unnu án sinna sterkustu hesta Hjörvar Ólafsson skrifar 20. apríl 2023 10:24 Jaren Jackson Jr., leikmaður Memphis Grizzlies treður yfir Dennis Schroder, leikmann Los Angeles Lakers, í leik liðanna í nótt. Vísir/Getty Þrír leikir fóru fram í átta liða úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta karla í nótt. Memphis Grizzlies og Milwauke Bucks jöfnuðu metin í einvígum sínum en bæði liðin léku án lykilleikmanna sinna í nótt. Þá er Denver Nuggets komið í þægilega stöðu í rimmu sinni. Memphis Grizzlies, lék án Ja Morant þegar þegar liðið lagði Los Angeles Lakers að velli, 103:93, en staðan í viðureign liðannar er þar af leiðandi jöfn, 1-1. Xavier Tillman var stigahæstur hjá Memphis Grizzlies en hann skoraði 22 stig, tók þar að auki 13 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. LeBron James fór fyrir Los Angeles Lakers-liðinu en hann setti niður 28 stig, hirti 12 fráköst og sendi þrjár stoðsendingar. Milwaukee Bucks spilaði sömuleiðis sömuleiðis án stórstjörnu sinnar, Giannis Antetokounmpo, í nótt en liðið hafði betur á móti Miami Heat, 138-122, og staðan í kapphlaupi liðanna um sæti í undanúrslitum er 1-1. Jrue Holiday var fremstur í flokki hjá Milwauke Bucks með sínum 24 stigum, fimm fráköstum og 11 stoðsendingum. Jimmy Butler var atkvæðamestur hjá Miami Heat með 25 stig. Denver Nuggets komst svo í 2-0 með því að bera sigurorð af Minnesota Timberwolves, 122-113. Þar fór Jamal Murray á kostum hjá Denver Nuggets en hann setti niður 40 stig, tók þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves var hins vegar stigahæstur á vellinum með sín 41 en þess utan tók hann tvö fráköst og fan fjórar stoðsendingar. NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Memphis Grizzlies, lék án Ja Morant þegar þegar liðið lagði Los Angeles Lakers að velli, 103:93, en staðan í viðureign liðannar er þar af leiðandi jöfn, 1-1. Xavier Tillman var stigahæstur hjá Memphis Grizzlies en hann skoraði 22 stig, tók þar að auki 13 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. LeBron James fór fyrir Los Angeles Lakers-liðinu en hann setti niður 28 stig, hirti 12 fráköst og sendi þrjár stoðsendingar. Milwaukee Bucks spilaði sömuleiðis sömuleiðis án stórstjörnu sinnar, Giannis Antetokounmpo, í nótt en liðið hafði betur á móti Miami Heat, 138-122, og staðan í kapphlaupi liðanna um sæti í undanúrslitum er 1-1. Jrue Holiday var fremstur í flokki hjá Milwauke Bucks með sínum 24 stigum, fimm fráköstum og 11 stoðsendingum. Jimmy Butler var atkvæðamestur hjá Miami Heat með 25 stig. Denver Nuggets komst svo í 2-0 með því að bera sigurorð af Minnesota Timberwolves, 122-113. Þar fór Jamal Murray á kostum hjá Denver Nuggets en hann setti niður 40 stig, tók þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves var hins vegar stigahæstur á vellinum með sín 41 en þess utan tók hann tvö fráköst og fan fjórar stoðsendingar.
NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum