Kendall Jenner og Bad Bunny keluðu á Coachella Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. apríl 2023 18:13 Bad Bunny og Kendall Jenner virðast hafa skemmt sér konunglega á Coachella um helgina. Samsett/Skjáskot Fyrirsætan Kendall Jenner og tónlistarmaðurinn Bad Bunny virðast vera ástfangin upp fyrir haus ef marka má myndir og myndbönd af parinu frá tónlistarhátíðinni Coachella um helgina. Þar mátti sjá parið faðmast og vanga við tónlist Frank Ocean. Vísir fjallaði í febrúar um parið þegar þau voru nýbyrjuð að stinga saman nefjum. Þá birtust myndir af þeim á tvöföldu stefnumóti í Los Angeles með Justin og Hailey Bieber. Þá var ekki ljóst hvort um væri að ræða stakt stefnumót eða eitthvað meira. En það hefur greinilega færst alvara í leikinn og ástin blómstrar enn hjá parinu sem sáust saman á tónlistarhátíðinni Coachella núna um helgina. Þar mátti sjá þau hjúfra sig upp við hvort annað í mannmergðinni að degi til og vanga saman við tónlist Frank Ocean um kvöldið. Bad Bunny & Kendall Jenner last night at Frank Oceans s concert Coachella. pic.twitter.com/wffjVcWomZ— Access Bad Bunny (@AccessBadBunny) April 17, 2023 Glöggir aðdáendur fyrirsætunnar tóku einnig eftir því að Jenner brá fyrir í Instagram-sögu Bad Bunny yfir helgina. Í myndbandinu var hann að keyra golfbíl og syngja undir stýri. Í nokkrar sekúndur mátti sjá dökka hárlokka bera við andlit hans og síðar heyrðist Jenner tala í bakgrunninum. View this post on Instagram A post shared by Krystal (@kravis4ever) Bad Bunny, sem er frá Puertó Ríkó, hefur undanfarin ár verið einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hann hætti fyrir ekki svo löngu með kærustu sinni til margra ára, Gabrielu Berlingeri. Fyrr á árinu keypti hann sér síðan hús í Los Angeles og byrjaði parið í kjölfarið að slá sér upp. Hollywood Tengdar fréttir Kendall Jenner og Bad Bunny sögð stinga saman nefjum Ofurfyrirsætan Kendall Jenner og rapparinn Bad Bunny virðast vera að slá sér upp saman. Heimildir slúðurmiðla herma að þau hafi sést kyssast fyrr í vikunni hafi síðan þá sést saman á stefnumóti í Los Angeles. 21. febrúar 2023 23:27 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Fleiri fréttir Stóri bróðir skammar Mickey Rourke eftir hómófóbísk ummæli Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Sjá meira
Vísir fjallaði í febrúar um parið þegar þau voru nýbyrjuð að stinga saman nefjum. Þá birtust myndir af þeim á tvöföldu stefnumóti í Los Angeles með Justin og Hailey Bieber. Þá var ekki ljóst hvort um væri að ræða stakt stefnumót eða eitthvað meira. En það hefur greinilega færst alvara í leikinn og ástin blómstrar enn hjá parinu sem sáust saman á tónlistarhátíðinni Coachella núna um helgina. Þar mátti sjá þau hjúfra sig upp við hvort annað í mannmergðinni að degi til og vanga saman við tónlist Frank Ocean um kvöldið. Bad Bunny & Kendall Jenner last night at Frank Oceans s concert Coachella. pic.twitter.com/wffjVcWomZ— Access Bad Bunny (@AccessBadBunny) April 17, 2023 Glöggir aðdáendur fyrirsætunnar tóku einnig eftir því að Jenner brá fyrir í Instagram-sögu Bad Bunny yfir helgina. Í myndbandinu var hann að keyra golfbíl og syngja undir stýri. Í nokkrar sekúndur mátti sjá dökka hárlokka bera við andlit hans og síðar heyrðist Jenner tala í bakgrunninum. View this post on Instagram A post shared by Krystal (@kravis4ever) Bad Bunny, sem er frá Puertó Ríkó, hefur undanfarin ár verið einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hann hætti fyrir ekki svo löngu með kærustu sinni til margra ára, Gabrielu Berlingeri. Fyrr á árinu keypti hann sér síðan hús í Los Angeles og byrjaði parið í kjölfarið að slá sér upp.
Hollywood Tengdar fréttir Kendall Jenner og Bad Bunny sögð stinga saman nefjum Ofurfyrirsætan Kendall Jenner og rapparinn Bad Bunny virðast vera að slá sér upp saman. Heimildir slúðurmiðla herma að þau hafi sést kyssast fyrr í vikunni hafi síðan þá sést saman á stefnumóti í Los Angeles. 21. febrúar 2023 23:27 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Fleiri fréttir Stóri bróðir skammar Mickey Rourke eftir hómófóbísk ummæli Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Sjá meira
Kendall Jenner og Bad Bunny sögð stinga saman nefjum Ofurfyrirsætan Kendall Jenner og rapparinn Bad Bunny virðast vera að slá sér upp saman. Heimildir slúðurmiðla herma að þau hafi sést kyssast fyrr í vikunni hafi síðan þá sést saman á stefnumóti í Los Angeles. 21. febrúar 2023 23:27