Slysahætta við að fiska ruðning í NBA-deildinni Jón Már Ferro skrifar 19. apríl 2023 18:15 Fallið getur verið hátt hjá hávöxnum körfuboltamönnum. Ezra Shaw/Getty Images Það getur verið stórhættulegt þegar hávaxnir körfuboltamenn reyna að troða yfir hvorn annan. NBA-deildin í körfubolta íhugar nú að breyta reglum er varðar ruðning. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá Sigurð Orra Kristjánsson og Tómas Steindórsson hvort það væri of auðvelt að fá dæmdan ruðning í kringum körfuna í NBA. Sigurður Orri og Tómas voru ósammála og deildu skoðunum sínum í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins, umræðuþætti um NBA-deildina. Tómas segir ekki vera of auðvelt að fiska ruðning og segist of oft hafa séð dæmda villu því troðslan sé svo flott. Klippa: Ruðningur í NBA „Mér finnst reglan eiga að vera að þótt þú sért búinn að planta þér þarna í fjórar sekúndur og það er troðið á þig þá á bara á ekki að dæma,“ segir Tómas. „Mér finnst menn nefnilega oft ekki fá þetta benefit. Mér finnst leikmenn mjög oft ekki vera kyrrir fyrr en þeir eru byrjaðir að hoppa. Ég myndi vilja stækka svæðið, mér finnst þú geta verið of nálægt körfunni að gera þetta,“ sagði Sigurður Orri. Hann segir jafnframt of auðvelt fyrir leikmenn að slasast við að fiska ruðning eins og sést á mynskeiðinu. „Menn eru orðir svo góðir og flinkir og restricted area finnst mér vera orðið of lítið. Það ætti að vera stærra og einhvern vegin erfiðara að planta sér af því menn eru orðnir svo miklir íþróttamenn. Þeir geta tekið af stað bara hjá vítalínunni og mér finnst mjög oft menn meiða sig bara út af því að stórir menn ætla taka ruðning í stað þess að spila vörn,“ sagði Sigurður Orri að endingu. NBA Lögmál leiksins Körfubolti Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson spurði þá Sigurð Orra Kristjánsson og Tómas Steindórsson hvort það væri of auðvelt að fá dæmdan ruðning í kringum körfuna í NBA. Sigurður Orri og Tómas voru ósammála og deildu skoðunum sínum í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins, umræðuþætti um NBA-deildina. Tómas segir ekki vera of auðvelt að fiska ruðning og segist of oft hafa séð dæmda villu því troðslan sé svo flott. Klippa: Ruðningur í NBA „Mér finnst reglan eiga að vera að þótt þú sért búinn að planta þér þarna í fjórar sekúndur og það er troðið á þig þá á bara á ekki að dæma,“ segir Tómas. „Mér finnst menn nefnilega oft ekki fá þetta benefit. Mér finnst leikmenn mjög oft ekki vera kyrrir fyrr en þeir eru byrjaðir að hoppa. Ég myndi vilja stækka svæðið, mér finnst þú geta verið of nálægt körfunni að gera þetta,“ sagði Sigurður Orri. Hann segir jafnframt of auðvelt fyrir leikmenn að slasast við að fiska ruðning eins og sést á mynskeiðinu. „Menn eru orðir svo góðir og flinkir og restricted area finnst mér vera orðið of lítið. Það ætti að vera stærra og einhvern vegin erfiðara að planta sér af því menn eru orðnir svo miklir íþróttamenn. Þeir geta tekið af stað bara hjá vítalínunni og mér finnst mjög oft menn meiða sig bara út af því að stórir menn ætla taka ruðning í stað þess að spila vörn,“ sagði Sigurður Orri að endingu.
NBA Lögmál leiksins Körfubolti Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum