Suns og Cavaliers jöfnuðu metin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 09:00 Darius Garland var frábær í nótt. EFE/MICHAEL REYNOLDS Úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta heldur áfram. Boston Celtics er 2-0 yfir í einvígi sínu gegn Atlanta Hawks á meðan Phoenix Suns og Cleveland Cavaliers jöfnuðu metin í einvígum sínum. Darius Garland fór mikinn hjá Cavaliers en hann skoraði 32 stig og gaf 7 stoðsendingar. Þar á eftir kom Caris LeVert með 24 stig. Hjá Knicks skoraði Randle 22 stig og tók 8 fráköst á meðan Jalen BRunson skoraði 20 stig og gaf 6 stoðsendingar. Darius Garland (32 PTS, 7 AST, 6-10 3PM) was on fire in Game 2 as Cleveland secured the win!The Cavaliers will be in New York for Game 3 with the series evened up at 1-1 CLE/NYK Game 3 Friday, 8:30pm/et, ABC pic.twitter.com/7y7eMax20T— NBA (@NBA) April 19, 2023 Devin Booker átti frábæran leik þegar Phoenix Suns jafnaði metin gegn Los Angeles Clippers. Lokatölur í Phoenix 123-109 heimamönnum í vil og staðan jöfn í einvíginu, 1-1. Booker skoraði 38 stig og gaf 9 stoðsendingar. Kevin Durant kom þar næstur með 25 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar. Devin Booker was MESMERIZING in Game 2.38 PTS14-22 FGM9 ASTSuns WTied 1-1... the series shifts to L.A. Thursday on NBA TV! pic.twitter.com/k8HjAQMZi1— NBA (@NBA) April 19, 2023 Hjá Clippers var Kawhi Leonard stigahæstur með 31 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Russell Westbrook skoraði 28 stig, gaf 5 stoðsendingar og tók jafn mörg fráköst. Að lokum vann Boston Celtics sannfærandi 13 stiga sigur á Atlanta Hawks og er nú komið 2-0 yfir í einvígi liðanna, lokatölur 119-106. Jayson Tatum skoraði 29 stig, tók 10 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Derrick White kom þar á eftir með 26 stig og 7 fráköst. Hjá Hawks skoraði Dejounte Muray 29 stig á meðan Trae Young skoraði 24 stig. Derrick White (26 PTS, 7 REB, 3 BLK) turned in another big performance in Game 2 The @celtics now lead 2-0 in Round 1 of the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel. BOS/ATL | Friday, 7pm/et | ESPN pic.twitter.com/m5l7UdbXC2— NBA (@NBA) April 19, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð. Körfubolti NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Darius Garland fór mikinn hjá Cavaliers en hann skoraði 32 stig og gaf 7 stoðsendingar. Þar á eftir kom Caris LeVert með 24 stig. Hjá Knicks skoraði Randle 22 stig og tók 8 fráköst á meðan Jalen BRunson skoraði 20 stig og gaf 6 stoðsendingar. Darius Garland (32 PTS, 7 AST, 6-10 3PM) was on fire in Game 2 as Cleveland secured the win!The Cavaliers will be in New York for Game 3 with the series evened up at 1-1 CLE/NYK Game 3 Friday, 8:30pm/et, ABC pic.twitter.com/7y7eMax20T— NBA (@NBA) April 19, 2023 Devin Booker átti frábæran leik þegar Phoenix Suns jafnaði metin gegn Los Angeles Clippers. Lokatölur í Phoenix 123-109 heimamönnum í vil og staðan jöfn í einvíginu, 1-1. Booker skoraði 38 stig og gaf 9 stoðsendingar. Kevin Durant kom þar næstur með 25 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar. Devin Booker was MESMERIZING in Game 2.38 PTS14-22 FGM9 ASTSuns WTied 1-1... the series shifts to L.A. Thursday on NBA TV! pic.twitter.com/k8HjAQMZi1— NBA (@NBA) April 19, 2023 Hjá Clippers var Kawhi Leonard stigahæstur með 31 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Russell Westbrook skoraði 28 stig, gaf 5 stoðsendingar og tók jafn mörg fráköst. Að lokum vann Boston Celtics sannfærandi 13 stiga sigur á Atlanta Hawks og er nú komið 2-0 yfir í einvígi liðanna, lokatölur 119-106. Jayson Tatum skoraði 29 stig, tók 10 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Derrick White kom þar á eftir með 26 stig og 7 fráköst. Hjá Hawks skoraði Dejounte Muray 29 stig á meðan Trae Young skoraði 24 stig. Derrick White (26 PTS, 7 REB, 3 BLK) turned in another big performance in Game 2 The @celtics now lead 2-0 in Round 1 of the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel. BOS/ATL | Friday, 7pm/et | ESPN pic.twitter.com/m5l7UdbXC2— NBA (@NBA) April 19, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð.
Körfubolti NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira