Suns og Cavaliers jöfnuðu metin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 09:00 Darius Garland var frábær í nótt. EFE/MICHAEL REYNOLDS Úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta heldur áfram. Boston Celtics er 2-0 yfir í einvígi sínu gegn Atlanta Hawks á meðan Phoenix Suns og Cleveland Cavaliers jöfnuðu metin í einvígum sínum. Darius Garland fór mikinn hjá Cavaliers en hann skoraði 32 stig og gaf 7 stoðsendingar. Þar á eftir kom Caris LeVert með 24 stig. Hjá Knicks skoraði Randle 22 stig og tók 8 fráköst á meðan Jalen BRunson skoraði 20 stig og gaf 6 stoðsendingar. Darius Garland (32 PTS, 7 AST, 6-10 3PM) was on fire in Game 2 as Cleveland secured the win!The Cavaliers will be in New York for Game 3 with the series evened up at 1-1 CLE/NYK Game 3 Friday, 8:30pm/et, ABC pic.twitter.com/7y7eMax20T— NBA (@NBA) April 19, 2023 Devin Booker átti frábæran leik þegar Phoenix Suns jafnaði metin gegn Los Angeles Clippers. Lokatölur í Phoenix 123-109 heimamönnum í vil og staðan jöfn í einvíginu, 1-1. Booker skoraði 38 stig og gaf 9 stoðsendingar. Kevin Durant kom þar næstur með 25 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar. Devin Booker was MESMERIZING in Game 2.38 PTS14-22 FGM9 ASTSuns WTied 1-1... the series shifts to L.A. Thursday on NBA TV! pic.twitter.com/k8HjAQMZi1— NBA (@NBA) April 19, 2023 Hjá Clippers var Kawhi Leonard stigahæstur með 31 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Russell Westbrook skoraði 28 stig, gaf 5 stoðsendingar og tók jafn mörg fráköst. Að lokum vann Boston Celtics sannfærandi 13 stiga sigur á Atlanta Hawks og er nú komið 2-0 yfir í einvígi liðanna, lokatölur 119-106. Jayson Tatum skoraði 29 stig, tók 10 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Derrick White kom þar á eftir með 26 stig og 7 fráköst. Hjá Hawks skoraði Dejounte Muray 29 stig á meðan Trae Young skoraði 24 stig. Derrick White (26 PTS, 7 REB, 3 BLK) turned in another big performance in Game 2 The @celtics now lead 2-0 in Round 1 of the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel. BOS/ATL | Friday, 7pm/et | ESPN pic.twitter.com/m5l7UdbXC2— NBA (@NBA) April 19, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð. Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Darius Garland fór mikinn hjá Cavaliers en hann skoraði 32 stig og gaf 7 stoðsendingar. Þar á eftir kom Caris LeVert með 24 stig. Hjá Knicks skoraði Randle 22 stig og tók 8 fráköst á meðan Jalen BRunson skoraði 20 stig og gaf 6 stoðsendingar. Darius Garland (32 PTS, 7 AST, 6-10 3PM) was on fire in Game 2 as Cleveland secured the win!The Cavaliers will be in New York for Game 3 with the series evened up at 1-1 CLE/NYK Game 3 Friday, 8:30pm/et, ABC pic.twitter.com/7y7eMax20T— NBA (@NBA) April 19, 2023 Devin Booker átti frábæran leik þegar Phoenix Suns jafnaði metin gegn Los Angeles Clippers. Lokatölur í Phoenix 123-109 heimamönnum í vil og staðan jöfn í einvíginu, 1-1. Booker skoraði 38 stig og gaf 9 stoðsendingar. Kevin Durant kom þar næstur með 25 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar. Devin Booker was MESMERIZING in Game 2.38 PTS14-22 FGM9 ASTSuns WTied 1-1... the series shifts to L.A. Thursday on NBA TV! pic.twitter.com/k8HjAQMZi1— NBA (@NBA) April 19, 2023 Hjá Clippers var Kawhi Leonard stigahæstur með 31 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Russell Westbrook skoraði 28 stig, gaf 5 stoðsendingar og tók jafn mörg fráköst. Að lokum vann Boston Celtics sannfærandi 13 stiga sigur á Atlanta Hawks og er nú komið 2-0 yfir í einvígi liðanna, lokatölur 119-106. Jayson Tatum skoraði 29 stig, tók 10 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Derrick White kom þar á eftir með 26 stig og 7 fráköst. Hjá Hawks skoraði Dejounte Muray 29 stig á meðan Trae Young skoraði 24 stig. Derrick White (26 PTS, 7 REB, 3 BLK) turned in another big performance in Game 2 The @celtics now lead 2-0 in Round 1 of the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel. BOS/ATL | Friday, 7pm/et | ESPN pic.twitter.com/m5l7UdbXC2— NBA (@NBA) April 19, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð.
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins