Játti því að Messi væri að snúa aftur á Nývang Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. apríl 2023 10:01 Joan Laporta er með munninn fyrir neðan nefið. EPA-EFE/Alejandro Garcia Joan Laporta, forseti Barcelona, játti því við stuðningsfólk félagsins nýverið að dáðasti sonur Börsunga, Lionel Messi, væri að snúa aftur til Katalóníu. Lionel Messi yfirgaf Barcelona fyrir tveimur árum þar sem félagið gat ekki boðið honum nýjan samning vegna bágrar fjárhagsstöðu félagsins. Argentínumaðurinn hélt þá til Parísar og hefur spilað fyrir París Saint-Germain allar götur síðan. Það var þó deginum ljósara að Messi hafði lítinn sem engan áhuga á að yfirgefa Barcelona. Felldi hann tár þegar tilkynnt var að hann væri á förum frá félaginu. Samningur hans þar rennur út í sumar og eru orðrómar á kreiki um að hinn 35 ára gamli Messi sé á leið til Katalóníu á nýjan leik. Laporta, forseti Barcelona, gaf þeim sögusögnum byr undir báða vængi þegar hann var spurður af ungu stuðningsfólki félagsins hvort Messi væri á leiðinni „heim.“ Laporta játti því og ef marka má orð forsetans má reikna með því að Messi verði trítlandi um Nývang á næstu leiktíð. ¿Y Negreira?-Ahora, ahora verás. Messi, ¿al Barça?-Sí. ¿Tranquilo para mañana?-Y tanto. Las palabras del presidente del @FCBarcelona, @JoanLaportaFCB, antes de la rueda de prensa por el 'Caso Negreira' destapado por @la_ser pic.twitter.com/XllzzdqGV9— Carrusel Deportivo (@carrusel) April 16, 2023 Barcelona er með níu fingur á spænska meistaratitlinum þegar níu umferðir eru eftir af leiktíðinni. Verður það fyrsti deildartitill félagsins síðan 2018-19 en Madrídar-liðin tvö hafa unnið deildina undanfarin þrjú ár. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
Lionel Messi yfirgaf Barcelona fyrir tveimur árum þar sem félagið gat ekki boðið honum nýjan samning vegna bágrar fjárhagsstöðu félagsins. Argentínumaðurinn hélt þá til Parísar og hefur spilað fyrir París Saint-Germain allar götur síðan. Það var þó deginum ljósara að Messi hafði lítinn sem engan áhuga á að yfirgefa Barcelona. Felldi hann tár þegar tilkynnt var að hann væri á förum frá félaginu. Samningur hans þar rennur út í sumar og eru orðrómar á kreiki um að hinn 35 ára gamli Messi sé á leið til Katalóníu á nýjan leik. Laporta, forseti Barcelona, gaf þeim sögusögnum byr undir báða vængi þegar hann var spurður af ungu stuðningsfólki félagsins hvort Messi væri á leiðinni „heim.“ Laporta játti því og ef marka má orð forsetans má reikna með því að Messi verði trítlandi um Nývang á næstu leiktíð. ¿Y Negreira?-Ahora, ahora verás. Messi, ¿al Barça?-Sí. ¿Tranquilo para mañana?-Y tanto. Las palabras del presidente del @FCBarcelona, @JoanLaportaFCB, antes de la rueda de prensa por el 'Caso Negreira' destapado por @la_ser pic.twitter.com/XllzzdqGV9— Carrusel Deportivo (@carrusel) April 16, 2023 Barcelona er með níu fingur á spænska meistaratitlinum þegar níu umferðir eru eftir af leiktíðinni. Verður það fyrsti deildartitill félagsins síðan 2018-19 en Madrídar-liðin tvö hafa unnið deildina undanfarin þrjú ár.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira