Sonur Hareides óskar honum og íslenska landsliðinu góðs gengis á leiðinni á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2023 14:31 Hareide-feðgarnir á síðustu jólum. Sonur Åges Hareide virðist vera spenntur fyrir því að fylgjast með næstu skrefum hjá íslenska karlalandsliðinu, nú þegar faðir hans hefur verið ráðinn þjálfari þess. Í dag tilkynnti KSÍ að Hareide yrði næsti þjálfari karlalandsliðsins. Hann tekur við því af Arnari Þór Viðarssyni sem var sagt upp störfum í lok síðasta mánaðar. „Pabbi tekur við stjórn Íslenska landsliðsins Spennandi tímar!“ skrifaði Bendik Hareide, sonur nýja landsliðsþjálfarans á Twitter í dag. „Óska honum og landsliðinu góðs gengis á leiðinni til EM!“ Pabbi tekur við stjórn Íslenska landsliðsins Spennandi tímar! Óska honum og landsliðinu góðs gengis á leiðinni til EM! #island #fotbolti— Bendik Hareide (@BHareide) April 14, 2023 Fyrsta verkefni hins 69 ára Hareides verður að koma íslenska landsliðinu á EM 2024. Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina í undankeppninni. Fyrstu leikir Íslands undir stjórn Hareides eru gegn Slóvakíu og Portúgal 17. og 20. júní. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Jan Åge Fjørtoft, fyrrverandi fótboltamaður og núverandi fjölmiðlamaður sem er meðal annars vel tengdur Haaland-fjölskyldunni, deildi tísti Bendiks Hareide. Hann sagðist hafa þekkt Hareide lengi og hann væri algjör víkingur frá ströndinnji. Óskum Íslandi til hamingju með nýja landsliðsþjálfarann. Ég hef þekkt Åge Hareide síðan ég var 12 ára. Hann er algjör víkingur frá ströndinni. + https://t.co/p6xqE2xLPE— Jan Aage Fjørtoft (@JanAageFjortoft) April 14, 2023 Hareide er einn reyndasti og sigursælasti þjálfari Norðurlandanna. Hann hefur unnið titla í Noregi, Svíþjóð og Danmörku og stýrt norska og danska landsliðinu. Landslið karla í fótbolta KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Í dag tilkynnti KSÍ að Hareide yrði næsti þjálfari karlalandsliðsins. Hann tekur við því af Arnari Þór Viðarssyni sem var sagt upp störfum í lok síðasta mánaðar. „Pabbi tekur við stjórn Íslenska landsliðsins Spennandi tímar!“ skrifaði Bendik Hareide, sonur nýja landsliðsþjálfarans á Twitter í dag. „Óska honum og landsliðinu góðs gengis á leiðinni til EM!“ Pabbi tekur við stjórn Íslenska landsliðsins Spennandi tímar! Óska honum og landsliðinu góðs gengis á leiðinni til EM! #island #fotbolti— Bendik Hareide (@BHareide) April 14, 2023 Fyrsta verkefni hins 69 ára Hareides verður að koma íslenska landsliðinu á EM 2024. Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina í undankeppninni. Fyrstu leikir Íslands undir stjórn Hareides eru gegn Slóvakíu og Portúgal 17. og 20. júní. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Jan Åge Fjørtoft, fyrrverandi fótboltamaður og núverandi fjölmiðlamaður sem er meðal annars vel tengdur Haaland-fjölskyldunni, deildi tísti Bendiks Hareide. Hann sagðist hafa þekkt Hareide lengi og hann væri algjör víkingur frá ströndinnji. Óskum Íslandi til hamingju með nýja landsliðsþjálfarann. Ég hef þekkt Åge Hareide síðan ég var 12 ára. Hann er algjör víkingur frá ströndinni. + https://t.co/p6xqE2xLPE— Jan Aage Fjørtoft (@JanAageFjortoft) April 14, 2023 Hareide er einn reyndasti og sigursælasti þjálfari Norðurlandanna. Hann hefur unnið titla í Noregi, Svíþjóð og Danmörku og stýrt norska og danska landsliðinu.
Landslið karla í fótbolta KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira