Jamie Foxx á batavegi eftir heilsufarsleg vandamál Máni Snær Þorláksson skrifar 13. apríl 2023 08:33 Jamie Foxx á frumsýningu Creed III í síðastliðnum febrúar. Getty/Karwai Tang Leikarinn Jamie Foxx lenti í vandamálum með heilsuna í gær að sögn dóttur hans Corinne Foxx. Hún segir að hann sé þó nú á batavegi. Fjölskyldan biður um að fá næði þessa stundina. „Sem betur fer, þökk sé skjótum viðbrögðum og frábærri aðhlynningu, er hann nú þegar á batavegi,“ segir Corinne í færslu sem hún birti á Instagram-síðu sinni í gær. Ekki er tekið fram hvaða vandamál leikarinn átti við að stríða í færslunni. „Við vitum hve elskaður hann er og erum þakklát fyrir bænirnar ykkar. Fjölskyldan biður um næði á meðan þetta er í gangi,“ segir Corinne svo enn fremur. View this post on Instagram A post shared by Corinne Foxx (@corinnefoxx) Síðast sást til Foxx er hann var að taka upp Netflix kvikmyndina Back in Action með leikkonunni Cameron Diaz. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Diaz í nokkurn tíma en heimildir People herma að Foxx hafi haft mikið með það að gera að hún hafi ákveðið að taka hlutverkinu í kvikmyndinni. Ekki er mikið vitað um söguþráð kvikmyndarinnar en samkvæmt heimildarmanni People ná þau Foxx og Diaz vel saman í tökunum. Hollywood Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira
„Sem betur fer, þökk sé skjótum viðbrögðum og frábærri aðhlynningu, er hann nú þegar á batavegi,“ segir Corinne í færslu sem hún birti á Instagram-síðu sinni í gær. Ekki er tekið fram hvaða vandamál leikarinn átti við að stríða í færslunni. „Við vitum hve elskaður hann er og erum þakklát fyrir bænirnar ykkar. Fjölskyldan biður um næði á meðan þetta er í gangi,“ segir Corinne svo enn fremur. View this post on Instagram A post shared by Corinne Foxx (@corinnefoxx) Síðast sást til Foxx er hann var að taka upp Netflix kvikmyndina Back in Action með leikkonunni Cameron Diaz. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Diaz í nokkurn tíma en heimildir People herma að Foxx hafi haft mikið með það að gera að hún hafi ákveðið að taka hlutverkinu í kvikmyndinni. Ekki er mikið vitað um söguþráð kvikmyndarinnar en samkvæmt heimildarmanni People ná þau Foxx og Diaz vel saman í tökunum.
Hollywood Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira