Svarar líkamsgagnrýninni: „Ég leit út fyrir að vera heilbrigð en var það alls ekki“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 12. apríl 2023 15:05 Ariana Grande birti einlægt myndband á TikTok síðu sinni í gær. Getty/David Crotty Tónlistarkonan Ariana Grande talaði við aðdáendur sína á einlægum nótum í myndbandi sem hún birti á TikTok síðu sinni í gær. Þar svaraði hún þeim fjölmörgu athugasemdum sem hún hefur fengið á líkamlegt útlit sitt undanfarin misseri. „Mig langaði bara aðeins að tala við ykkur um áhyggjur ykkar af líkama mínum,“ segir hún í upphafi myndbandsins. „Ég veit að ég ætti ekki að þurfa útskýra þetta fyrir neinum en mér líður eins og það að vera opin og berskjölduð gæti skilað einhverju.“ Grande segist hafa fengið mikið af athugasemdum á líkama sinn undanfarið og netverjar hafa haft orð á því að söngkonan hafi grennst óhugnanlega mikið. Grande segist aftur á móti vera mun heilbrigðari nú en áður. „Sá líkami sem þið eruð búin að vera bera núverandi líkama minn við, er líkami minn í sinni óheilbrigðustu mynd. Ég var á sterkum þunglyndislyfjum og var að drekka ofan í þau og borða óhollt. Þá leit ég út fyrir að vera „heilbrigð“ að ykkar mati en ég var alls ekki heilbrigð,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by r.e.m.beauty (@r.e.m.beauty) Vitum aldrei hvað fólk er að ganga í gegnum Grande hvetur fylgjendur sína til þess að hætta að koma með athugasemdir sem snúa að líkamlegu útliti annarra, óháð því hvort þær athugasemdir séu jákvæðar eða neikvæðar. „Það eru til betri leiðir til þess að hrósa einhverjum.“ „Í fyrsta lagi getur heilbrigði litið mismunandi út. Í öðru lagi vitum við aldrei hvað fólk er að ganga í gegnum. Jafnvel þótt þú meinir vel þá er viðkomandi alveg örugglega að vinna í sínum málum með sínu stuðningsneti. Maður veit aldrei, svo verum góð við hvert annað.“ Myndbandið er þriggja mínútna langt og hafa rúmlega 54 milljónir manns horft á það á tæpum sólarhring. @arianagrande original sound - arianagrande TikTok Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Ariana Grande gengin í það heilaga Söngkonan Ariana Grande giftist unnusta sínum, fasteignasalanum Dalton Gomez, um helgina. Athöfnin var lágstemmd og voru færri en tuttugu viðstaddir þegar söngkonan og Gomez gengu í það heilaga. 17. maí 2021 23:06 Ariana Grande í Hvíta húsinu Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk. 23. október 2020 21:52 Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu rennandi blautt myndband Tónlistarkonurnar Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu nýtt myndband við lagið Rain On Me um helgina. 25. maí 2020 13:31 Ariana sneri aftur til Manchester til að fagna fjölbreytileikanum Rúmlega tvö ár eru liðin frá því að hryðjuverkamaður sprengdi sig í loft upp á tónleikum söngkonunnar Ariönu Grande í Manchester þann 22. maí 2017. 26. ágúst 2019 08:41 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Fleiri fréttir Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Sjá meira
„Mig langaði bara aðeins að tala við ykkur um áhyggjur ykkar af líkama mínum,“ segir hún í upphafi myndbandsins. „Ég veit að ég ætti ekki að þurfa útskýra þetta fyrir neinum en mér líður eins og það að vera opin og berskjölduð gæti skilað einhverju.“ Grande segist hafa fengið mikið af athugasemdum á líkama sinn undanfarið og netverjar hafa haft orð á því að söngkonan hafi grennst óhugnanlega mikið. Grande segist aftur á móti vera mun heilbrigðari nú en áður. „Sá líkami sem þið eruð búin að vera bera núverandi líkama minn við, er líkami minn í sinni óheilbrigðustu mynd. Ég var á sterkum þunglyndislyfjum og var að drekka ofan í þau og borða óhollt. Þá leit ég út fyrir að vera „heilbrigð“ að ykkar mati en ég var alls ekki heilbrigð,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by r.e.m.beauty (@r.e.m.beauty) Vitum aldrei hvað fólk er að ganga í gegnum Grande hvetur fylgjendur sína til þess að hætta að koma með athugasemdir sem snúa að líkamlegu útliti annarra, óháð því hvort þær athugasemdir séu jákvæðar eða neikvæðar. „Það eru til betri leiðir til þess að hrósa einhverjum.“ „Í fyrsta lagi getur heilbrigði litið mismunandi út. Í öðru lagi vitum við aldrei hvað fólk er að ganga í gegnum. Jafnvel þótt þú meinir vel þá er viðkomandi alveg örugglega að vinna í sínum málum með sínu stuðningsneti. Maður veit aldrei, svo verum góð við hvert annað.“ Myndbandið er þriggja mínútna langt og hafa rúmlega 54 milljónir manns horft á það á tæpum sólarhring. @arianagrande original sound - arianagrande
TikTok Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Ariana Grande gengin í það heilaga Söngkonan Ariana Grande giftist unnusta sínum, fasteignasalanum Dalton Gomez, um helgina. Athöfnin var lágstemmd og voru færri en tuttugu viðstaddir þegar söngkonan og Gomez gengu í það heilaga. 17. maí 2021 23:06 Ariana Grande í Hvíta húsinu Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk. 23. október 2020 21:52 Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu rennandi blautt myndband Tónlistarkonurnar Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu nýtt myndband við lagið Rain On Me um helgina. 25. maí 2020 13:31 Ariana sneri aftur til Manchester til að fagna fjölbreytileikanum Rúmlega tvö ár eru liðin frá því að hryðjuverkamaður sprengdi sig í loft upp á tónleikum söngkonunnar Ariönu Grande í Manchester þann 22. maí 2017. 26. ágúst 2019 08:41 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Fleiri fréttir Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Sjá meira
Ariana Grande gengin í það heilaga Söngkonan Ariana Grande giftist unnusta sínum, fasteignasalanum Dalton Gomez, um helgina. Athöfnin var lágstemmd og voru færri en tuttugu viðstaddir þegar söngkonan og Gomez gengu í það heilaga. 17. maí 2021 23:06
Ariana Grande í Hvíta húsinu Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk. 23. október 2020 21:52
Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu rennandi blautt myndband Tónlistarkonurnar Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu nýtt myndband við lagið Rain On Me um helgina. 25. maí 2020 13:31
Ariana sneri aftur til Manchester til að fagna fjölbreytileikanum Rúmlega tvö ár eru liðin frá því að hryðjuverkamaður sprengdi sig í loft upp á tónleikum söngkonunnar Ariönu Grande í Manchester þann 22. maí 2017. 26. ágúst 2019 08:41