Seinasti séns fyrir LeBron og félaga að vinna sér inn sæti í úrslitakeppninni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. apríl 2023 22:30 LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Harry How/Getty Images Umspilið um sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 þar sem átta lið berjast um fjögur laus sæti í úrslitakeppninni sjálfri. Tólf lið hafa nú þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni, en fyrir átta önnur er enn von. Sportrásir Stöðvar 2 verða að sjálfsögðu með puttann á púslinum og verða allir leikirnir í umspilinu sýndir í beinni útsendingu. Umspilið fer þannig fram að liðin sem enduðu í sjöunda og áttunda sæti hvorrar deildar fyrir sig mætast í undanúrslitum og í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast liðin í níunda og tíunda sæti. Sigurliðið úr viðureigninni milli sjöunda og áttunda sætis fer beint í úrslitakeppnina, en tapliðið mætir sigurliðinu úr viðureigninni milli níunda og tíunda sætis. Það er því til mikils að vinna í kvöld þegar liðin sem enduðu í sjöunda og áttunda sæti hvorrar deildar fyrir sig mætast í hreinum úrslitaleikjum um sæti í úrslitakeppninni. 8 teams, 1 goal. WIN TO GET IN.The #ATTPlayIn tips off TONIGHT on TNT.#8 Hawks at #7 Heat👀: 7:30pm/et on TNT #8 Timberwolves at #7 Lakers👀: 10pm/et on TNT pic.twitter.com/KXJJs2QUtz— NBA (@NBA) April 11, 2023 Miami Heat, sem endaði í sjöunda sæti Austurdeildarinnar, tekur á móti Atlanta Hawks, sem endaði í áttunda sæti, klukkan 23.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 02.00 færum við okkur svo yfir á vesturströndina þar sem Los Angeles Lakers, sem endaði í sjöunda sæti Vesturdeildarinnar, tekur á móti Minnesota Timberwolves, sem endaði í áttunda sæti. Eins og áður segir fá tapliðin úr viðureignum kvöldsins þó annað líf og mæta sigurliðunum úr viðureignum morgundagsins. Þar mætast Toronto Raptors og Chicago Bulls í umspili Austurdeildarinnar og New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder í umspili Vesturdeildarinnar. NBA Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Tólf lið hafa nú þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni, en fyrir átta önnur er enn von. Sportrásir Stöðvar 2 verða að sjálfsögðu með puttann á púslinum og verða allir leikirnir í umspilinu sýndir í beinni útsendingu. Umspilið fer þannig fram að liðin sem enduðu í sjöunda og áttunda sæti hvorrar deildar fyrir sig mætast í undanúrslitum og í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast liðin í níunda og tíunda sæti. Sigurliðið úr viðureigninni milli sjöunda og áttunda sætis fer beint í úrslitakeppnina, en tapliðið mætir sigurliðinu úr viðureigninni milli níunda og tíunda sætis. Það er því til mikils að vinna í kvöld þegar liðin sem enduðu í sjöunda og áttunda sæti hvorrar deildar fyrir sig mætast í hreinum úrslitaleikjum um sæti í úrslitakeppninni. 8 teams, 1 goal. WIN TO GET IN.The #ATTPlayIn tips off TONIGHT on TNT.#8 Hawks at #7 Heat👀: 7:30pm/et on TNT #8 Timberwolves at #7 Lakers👀: 10pm/et on TNT pic.twitter.com/KXJJs2QUtz— NBA (@NBA) April 11, 2023 Miami Heat, sem endaði í sjöunda sæti Austurdeildarinnar, tekur á móti Atlanta Hawks, sem endaði í áttunda sæti, klukkan 23.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 02.00 færum við okkur svo yfir á vesturströndina þar sem Los Angeles Lakers, sem endaði í sjöunda sæti Vesturdeildarinnar, tekur á móti Minnesota Timberwolves, sem endaði í áttunda sæti. Eins og áður segir fá tapliðin úr viðureignum kvöldsins þó annað líf og mæta sigurliðunum úr viðureignum morgundagsins. Þar mætast Toronto Raptors og Chicago Bulls í umspili Austurdeildarinnar og New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder í umspili Vesturdeildarinnar.
NBA Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti