Arteta: Sanngjörn niðurstaða Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. apríl 2023 22:00 Arteta á hliðarlínunni í dag. vísir/Getty Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var þokkalega sáttur við stigið sem hans menn tóku með sér frá Anfield í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal byrjaði leikinn miklu betur og náði tveggja marka forystu snemma leiks. Liverpool náði að minnka muninn undir lok fyrri hálfleiks og voru mun líklegri aðilinn í síðari hálfleik. „Þetta var rosalegur leikur. Við vorum með leikinn undir okkar stjórn en fáum á okkur mjög auðvelt mark og þá breyttist leikurinn. Við byrjuðum seinni hálfleikinn vel en misstum fljótt stjórnina. Þá varð þetta mjög hraður leikur fram og til baka. Liverpool hefði getað skorað þrjú eða fjögur og við hefðum getað skorað líka svo úrslitin eru líklega sanngjörn,“ sagði Arteta í leikslok. Arteta var ánægður með sitt lið og segir það ekki auðvelt að spila við Liverpool á Anfield. „Ég hef ekki séð neitt aðkomulið stjórna leik hérna á þessari leiktíð. Þeir vinna öll stóru liðin hér. Þeir spiluðu við Real Madrid og hefðu getað verið komnir fjórum mörkum yfir eftir 20 mínútur. Þeir munu alltaf fá sín augnablik og þú verður að takast á við það. Við gerðum það og markvörðurinn okkar spilaði stóran þátt í því.“ En hvað þýða úrslitin fyrir titilbaráttuna hjá Arsenal að mati Arteta? „Við höldum áfram og ég reyni að fá mitt lið til að spila eins og við gerðum fyrsta hálftímann.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal missti niður tveggja marka forystu á Anfield Topplið Arsenal fór illa að ráði sínu eftir frábæra byrjun á Anfield í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 9. apríl 2023 17:33 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Fleiri fréttir Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Sjá meira
Arsenal byrjaði leikinn miklu betur og náði tveggja marka forystu snemma leiks. Liverpool náði að minnka muninn undir lok fyrri hálfleiks og voru mun líklegri aðilinn í síðari hálfleik. „Þetta var rosalegur leikur. Við vorum með leikinn undir okkar stjórn en fáum á okkur mjög auðvelt mark og þá breyttist leikurinn. Við byrjuðum seinni hálfleikinn vel en misstum fljótt stjórnina. Þá varð þetta mjög hraður leikur fram og til baka. Liverpool hefði getað skorað þrjú eða fjögur og við hefðum getað skorað líka svo úrslitin eru líklega sanngjörn,“ sagði Arteta í leikslok. Arteta var ánægður með sitt lið og segir það ekki auðvelt að spila við Liverpool á Anfield. „Ég hef ekki séð neitt aðkomulið stjórna leik hérna á þessari leiktíð. Þeir vinna öll stóru liðin hér. Þeir spiluðu við Real Madrid og hefðu getað verið komnir fjórum mörkum yfir eftir 20 mínútur. Þeir munu alltaf fá sín augnablik og þú verður að takast á við það. Við gerðum það og markvörðurinn okkar spilaði stóran þátt í því.“ En hvað þýða úrslitin fyrir titilbaráttuna hjá Arsenal að mati Arteta? „Við höldum áfram og ég reyni að fá mitt lið til að spila eins og við gerðum fyrsta hálftímann.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal missti niður tveggja marka forystu á Anfield Topplið Arsenal fór illa að ráði sínu eftir frábæra byrjun á Anfield í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 9. apríl 2023 17:33 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Fleiri fréttir Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Sjá meira
Arsenal missti niður tveggja marka forystu á Anfield Topplið Arsenal fór illa að ráði sínu eftir frábæra byrjun á Anfield í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 9. apríl 2023 17:33