„Þurfum ekki að hræðast úrvalsdeildina“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. apríl 2023 12:01 Sigurreifur. vísir/Getty Vincent Kompany stýrði Burnley upp í ensku úrvalsdeildina á sinni fyrstu leiktíð sem knattspyrnustjóri liðsins. Hinn 36 ára gamli Kompany tók við stjórnartaumunum hjá Burnley síðasta sumar, skömmu eftir að liðið hafði fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur gjörbreytt leiksstíl liðsins sem var þekkt fyrir varnarsinnaðan leik en undir stjórn Kompany hefur Burnley skorað liða mest í B-deildinni og tryggði sig upp um deild í gær, þó liðið eigi enn sjö leiki eftir í mótinu. „Við þurfum ekki að vera tilbúnir núna, það er enn apríl svo við höfum þrjá mánuði til að tryggja að allt sé klárt fyrir úrvalsdeildina. Við viljum vera samkeppnishæfir og við þurfum ekki að hræðast úrvalsdeildina,“ sagði Kompany í leikslok. Burnley hefur ellefu stiga forskot á Sheffield United sem er eina liðið sem getur stolið af þeim toppsætinu í síðustu umferðum mótsins. „Við höfum ekki tryggt okkur titilinn en við höfum skapað minningar. Það er enn einn áfangi eftir þó þetta verði ekki tekið af okkur.“ „Ég er svo ánægður fyrir hönd félagsins og allra sem koma að því. Þetta er sérstakt augnablik og auðvitað verður enn stærra ef við náum að klára að vinna deildina, það er ekki enn í höfn,“ sagði Kompany, sigurreifur. Tengdar fréttir Jóhann Berg og félagar aftur í úrvalsdeildina Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með því að vinna Middlesbrough í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 7. apríl 2023 20:57 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Kompany tók við stjórnartaumunum hjá Burnley síðasta sumar, skömmu eftir að liðið hafði fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur gjörbreytt leiksstíl liðsins sem var þekkt fyrir varnarsinnaðan leik en undir stjórn Kompany hefur Burnley skorað liða mest í B-deildinni og tryggði sig upp um deild í gær, þó liðið eigi enn sjö leiki eftir í mótinu. „Við þurfum ekki að vera tilbúnir núna, það er enn apríl svo við höfum þrjá mánuði til að tryggja að allt sé klárt fyrir úrvalsdeildina. Við viljum vera samkeppnishæfir og við þurfum ekki að hræðast úrvalsdeildina,“ sagði Kompany í leikslok. Burnley hefur ellefu stiga forskot á Sheffield United sem er eina liðið sem getur stolið af þeim toppsætinu í síðustu umferðum mótsins. „Við höfum ekki tryggt okkur titilinn en við höfum skapað minningar. Það er enn einn áfangi eftir þó þetta verði ekki tekið af okkur.“ „Ég er svo ánægður fyrir hönd félagsins og allra sem koma að því. Þetta er sérstakt augnablik og auðvitað verður enn stærra ef við náum að klára að vinna deildina, það er ekki enn í höfn,“ sagði Kompany, sigurreifur.
Tengdar fréttir Jóhann Berg og félagar aftur í úrvalsdeildina Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með því að vinna Middlesbrough í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 7. apríl 2023 20:57 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira
Jóhann Berg og félagar aftur í úrvalsdeildina Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með því að vinna Middlesbrough í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 7. apríl 2023 20:57