Vilja að George Foreman fari í lygamæli vegna ásakana Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. apríl 2023 10:04 George Foreman hefur verið sakaður um kynferðislega misnotkun af tveimur konum. Getty/Roger Kisby Tvær konur sem hafa ásakað boxarann George Foreman um kynferðislega misnotkun vilja að hann fari í lygamælispróf. Brotin sem Foreman er sakaður um áttu sér stað fyrir 45 árum þegar hann var í kringum þrítugt en konurnar voru undir lögaldri. Konurnar Gwen Hunter og Denise Shipes kærðu Foreman í ágúst á síðasta ári fyrir brot sem áttu sér stað seint á sjöunda og snemma á áttunda áratugnum. Þær segja Foreman hafa tælt sig og síðan misnotað kynferðislega. Þær voru þá báðar enn börn en Foreman þrítug rísandi boxstjarna. Konurnar segja að Foreman hafi málað þær upp sem lygara og illmenni þegar hann kærði þær til baka í gagnsókn þar sem hann sakaði þær um fjárkúgun. Þær segjast hafa staðist lygamælispróf og vilja nú að Foreman taki sjálfur sams konar próf. Lögmaður kvennanna segir þær hafa gengist undir lygamælispróf hjá helsta sérfræðingi heims á því sviði, sérfræðingi sem lögfræðingar Foreman hafa áður notað í fyrri dómsmálum. Segir Foreman hafa hótað föður sínum starfsmissi Önnur kvennanna, Gwen Hunter, hélt blaðamannafund í nóvember þar sem hún greindi frá ásökununum. Þar lýsti hún því hvernig Foreman hótaði að láta reka föður hennar úr starfi ef hún færi ekki úr fötunum. Hún hafi þess vegna látið undan. Í kjölfarið höfðaði Foreman gagnsókn gegn Hunter og sagði hana velta nafni sínu upp úr svaðinu og ljúga til að hafa af honum pening. Lögmaður kvennanna segir þær vera að undirbúa gagnsókn vegna meiðyrða og skaðlegra yfirlýsinga um fjárkúgun. Þess ber að geta að myndin Big George Foreman sem fjallar um ævi boxarans á að koma út eftir aðeins þrjár vikur. Kynferðisofbeldi Bandaríkin MeToo Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Konurnar Gwen Hunter og Denise Shipes kærðu Foreman í ágúst á síðasta ári fyrir brot sem áttu sér stað seint á sjöunda og snemma á áttunda áratugnum. Þær segja Foreman hafa tælt sig og síðan misnotað kynferðislega. Þær voru þá báðar enn börn en Foreman þrítug rísandi boxstjarna. Konurnar segja að Foreman hafi málað þær upp sem lygara og illmenni þegar hann kærði þær til baka í gagnsókn þar sem hann sakaði þær um fjárkúgun. Þær segjast hafa staðist lygamælispróf og vilja nú að Foreman taki sjálfur sams konar próf. Lögmaður kvennanna segir þær hafa gengist undir lygamælispróf hjá helsta sérfræðingi heims á því sviði, sérfræðingi sem lögfræðingar Foreman hafa áður notað í fyrri dómsmálum. Segir Foreman hafa hótað föður sínum starfsmissi Önnur kvennanna, Gwen Hunter, hélt blaðamannafund í nóvember þar sem hún greindi frá ásökununum. Þar lýsti hún því hvernig Foreman hótaði að láta reka föður hennar úr starfi ef hún færi ekki úr fötunum. Hún hafi þess vegna látið undan. Í kjölfarið höfðaði Foreman gagnsókn gegn Hunter og sagði hana velta nafni sínu upp úr svaðinu og ljúga til að hafa af honum pening. Lögmaður kvennanna segir þær vera að undirbúa gagnsókn vegna meiðyrða og skaðlegra yfirlýsinga um fjárkúgun. Þess ber að geta að myndin Big George Foreman sem fjallar um ævi boxarans á að koma út eftir aðeins þrjár vikur.
Kynferðisofbeldi Bandaríkin MeToo Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira