Leika í bjórbúningi á Íslandsmótinu í sumar Smári Jökull Jónsson skrifar 7. apríl 2023 08:01 Þeir Sindri og Halldór Orri eru ánægðir með nýja treyju KFG. Vísir Búningar sem KFG mun leika í í 2.deildinni í knattspyrnu í vetur hafa vakið verðskuldaða athygli en félagið ákvað að búa til sinn eigin búning fyrir tímabilið. Knattspyrnufélag Garðabæjar fór óhefðbundnar leiðir þegar kom að því að hanna búninga félagsins fyrir komandi leiktíð. Formaður félagsins segist hafa haft efasemdir en leist þó vel á hugmyndina. Svava Kristín hitti forsvarsmenn félagsins að máli í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. „Við ákváðum að fara nýja leið þegar við vorum að búa til búninga fyrir þetta tímabil og ákváðum að búa þá til sjálfir. Halli Egis, pílugoðsögn, hefur verið í því að hanna pílutreyjur og við köstuðum hugmyndum á milli og hann kom með þessa. Að gera styrktaraðilanum hátt undir höfði og hafa hana sem bjórglas,“ sagði Sindri Rósenkranz Sævarsson formaður KFG en að sjálfsögðu kemur fram á búningnum að um léttöl er að ræða. Halldór Orri Björnsson á langan feril að baki í efsta deild þar sem hann hefur spilað yfir tvöhundruð leiki með Stjörnunni og FH. Hann gekk til liðs við KFG fyrir tímabilið og segir þetta líklega skrautlegustu treyjuna sem hann hefur klæðst á knattspyrnuvellinum. „Þetta er glæsileg treyja og það fór vel af stað, við unnum 7-0 í fyrsta leik sem við spiluðum í henni. Það vonandi gefur góð fyrirheit fyrir sumarið.“ KFG-menn eiga von á því að búningur liðsins verði vinsæll. „Mér skilst að það sé búið að rigna inn fyrirspurnum til Sindra síðan treyjan var kynnt. Ætli þetta verði ekki bara vinsælasta treyjan í Dalnum á Þjóðhátíð í sumar,“ bætti Halldór Orri við. Lengri útgáfu af viðtali Svövu Kristínar við þá Sindra og Halldór Orra má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Knattspyrnufélag Garðabæjar fór óhefðbundnar leiðir þegar kom að því að hanna búninga félagsins fyrir komandi leiktíð. Formaður félagsins segist hafa haft efasemdir en leist þó vel á hugmyndina. Svava Kristín hitti forsvarsmenn félagsins að máli í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. „Við ákváðum að fara nýja leið þegar við vorum að búa til búninga fyrir þetta tímabil og ákváðum að búa þá til sjálfir. Halli Egis, pílugoðsögn, hefur verið í því að hanna pílutreyjur og við köstuðum hugmyndum á milli og hann kom með þessa. Að gera styrktaraðilanum hátt undir höfði og hafa hana sem bjórglas,“ sagði Sindri Rósenkranz Sævarsson formaður KFG en að sjálfsögðu kemur fram á búningnum að um léttöl er að ræða. Halldór Orri Björnsson á langan feril að baki í efsta deild þar sem hann hefur spilað yfir tvöhundruð leiki með Stjörnunni og FH. Hann gekk til liðs við KFG fyrir tímabilið og segir þetta líklega skrautlegustu treyjuna sem hann hefur klæðst á knattspyrnuvellinum. „Þetta er glæsileg treyja og það fór vel af stað, við unnum 7-0 í fyrsta leik sem við spiluðum í henni. Það vonandi gefur góð fyrirheit fyrir sumarið.“ KFG-menn eiga von á því að búningur liðsins verði vinsæll. „Mér skilst að það sé búið að rigna inn fyrirspurnum til Sindra síðan treyjan var kynnt. Ætli þetta verði ekki bara vinsælasta treyjan í Dalnum á Þjóðhátíð í sumar,“ bætti Halldór Orri við. Lengri útgáfu af viðtali Svövu Kristínar við þá Sindra og Halldór Orra má sjá hér fyrir neðan.
Íslenski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira