Ómari gert að endurgreiða slasaðri konu 1,8 milljónir Ólafur Björn Sverrisson skrifar 6. apríl 2023 19:09 Málið gegn Ómari var tekið fyrir af úrskurðarnefnd lögmanna í mars á þessu ári. samsett Lögmanninum Ómari R. Valdimarssyni hefur verið gert að endurgreiða slasaðri konu 1,8 milljónir króna vegna lögmannsþóknunar sem talin var margfalt hærri en almennt gerist. Alls fékk konan 9,6 milljónir greiddar frá tryggingafélagi og fékk Ómar greidda 3,1 milljón af þeirri upphæð. Mannlíf greindi fyrst frámálinu. Forsaga málsins er umferðarslys sem konan lenti í og hlaut 10 prósent varanlega örorku af. Sótti hún bætur, með liðsinni Ómars, frá tryggingarfélagi upp á rúmlega 9,6 milljónir króna. Í desember árið 2021 fór fram uppgjör milli konunnar og Ómars þar sem fram kom að frádegin væri lögmannsþóknun til hans að fjárhæð 3,1 milljón króna, þar sem 715 þúsund krónur komu frá tryggingarfélaginu og 2,3 milljónir voru dregnar frá bótum konunnar. Í framhaldinu leitaði konan til úrskurðarnefnar lögmanna í því skyni að fá lögmannsþóknun Ómars lækkaða um 1,8 milljónir. Kvað úrskurðarnefndin upp úrskurð sinn í mars á þessu ári. Þar er vísað til þess að almennt væri krafist 50-75 prósent álags ofan á innheimtuþóknun sem greidd er af tryggingafélagi. Þóknun í málinu hefði því átt að vera um 1,2 milljón króna. Heildarþóknun var eins og áður segir 3,1 milljón króna sem er um 148 prósent hærri þóknun. Mat úrskurðarnefndin þóknunina ósanngjarna og féllst á kröfu sóknaraðila um að endurgjaldið skuli nema rúmlega 1,2 milljón króna. Var Ómari því gert að endrugreiða konunni samtals 1.859.801 króna að meðtöldum virðisaukaskatti. Ómar vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Lögmennska Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Sjá meira
Mannlíf greindi fyrst frámálinu. Forsaga málsins er umferðarslys sem konan lenti í og hlaut 10 prósent varanlega örorku af. Sótti hún bætur, með liðsinni Ómars, frá tryggingarfélagi upp á rúmlega 9,6 milljónir króna. Í desember árið 2021 fór fram uppgjör milli konunnar og Ómars þar sem fram kom að frádegin væri lögmannsþóknun til hans að fjárhæð 3,1 milljón króna, þar sem 715 þúsund krónur komu frá tryggingarfélaginu og 2,3 milljónir voru dregnar frá bótum konunnar. Í framhaldinu leitaði konan til úrskurðarnefnar lögmanna í því skyni að fá lögmannsþóknun Ómars lækkaða um 1,8 milljónir. Kvað úrskurðarnefndin upp úrskurð sinn í mars á þessu ári. Þar er vísað til þess að almennt væri krafist 50-75 prósent álags ofan á innheimtuþóknun sem greidd er af tryggingafélagi. Þóknun í málinu hefði því átt að vera um 1,2 milljón króna. Heildarþóknun var eins og áður segir 3,1 milljón króna sem er um 148 prósent hærri þóknun. Mat úrskurðarnefndin þóknunina ósanngjarna og féllst á kröfu sóknaraðila um að endurgjaldið skuli nema rúmlega 1,2 milljón króna. Var Ómari því gert að endrugreiða konunni samtals 1.859.801 króna að meðtöldum virðisaukaskatti. Ómar vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað.
Lögmennska Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Sjá meira