Fantasy leikur Bestu-deildarinnar kominn í loftið | Leikmenn missáttir við verð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2023 16:16 Gísli Eyjólfsson og Jason Daði Svanþórsson fengu að sjá hvað kostar að kaupa þá í Fantasy leik Bestu-deildarinnar. Skjáskot Fantasy leikur Bestu-deildar karla er kominn í loftið og geta spilarar því skráð sig og lið sitt til leiks. Besta-deildin fékk nokkra leikmenn til sín til að sjá hvað þeir munu kosta í leiknum og óhætt er að segja að viðbrögðin hafi verið misgóð. Í ár verður leikurinn keyrður á lifandi tölfræði frá gagna fyrirtækinu Opta – stats perform sem er leiðandi á sviði íþróttagagna í heiminum. Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á leiknum síðan í fyrra og bera þar helst að nefna að þjálfarar hafa nú hundrað milljónir í bankanum í stað fimmtíu og hefur verð leikmanna því hækkað tvöfalt. Stigagjöfin hefur breyst og er nú í samræmi við Fantasy Premier League sem svo margir Íslendingar þekkja, en það er Fantasy leikur ensku úrvalsdeildarinnar. Þá hefur skiptingakerfið einnig breyst og fá nú þjálfarar eina fría skiptingu fyrir hverja leikviku, en fjögur stig eru dregin af stig fyrir hverja auka skiptingu. Verð leikmanna í ár eru ákvörðuð út frá tölfræði úr Wyscout skýrslum frá því í fyrra. Þá er einnig til mikils að vinn því verðlaun fyrir fyrsta sæti er flug og miði á leik í enska boltanum fyrir tvo. Hér fyrir neðan má svo sjá leikmenn Bestu deildarinnar bregðast við verðunum sínum í leiknum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=9nmRLtmMtdk">watch on YouTube</a> Besta deild karla Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira
Í ár verður leikurinn keyrður á lifandi tölfræði frá gagna fyrirtækinu Opta – stats perform sem er leiðandi á sviði íþróttagagna í heiminum. Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á leiknum síðan í fyrra og bera þar helst að nefna að þjálfarar hafa nú hundrað milljónir í bankanum í stað fimmtíu og hefur verð leikmanna því hækkað tvöfalt. Stigagjöfin hefur breyst og er nú í samræmi við Fantasy Premier League sem svo margir Íslendingar þekkja, en það er Fantasy leikur ensku úrvalsdeildarinnar. Þá hefur skiptingakerfið einnig breyst og fá nú þjálfarar eina fría skiptingu fyrir hverja leikviku, en fjögur stig eru dregin af stig fyrir hverja auka skiptingu. Verð leikmanna í ár eru ákvörðuð út frá tölfræði úr Wyscout skýrslum frá því í fyrra. Þá er einnig til mikils að vinn því verðlaun fyrir fyrsta sæti er flug og miði á leik í enska boltanum fyrir tvo. Hér fyrir neðan má svo sjá leikmenn Bestu deildarinnar bregðast við verðunum sínum í leiknum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=9nmRLtmMtdk">watch on YouTube</a>
Besta deild karla Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira