„Gaman að taka upp í rými sem veitir mikinn innblástur“ Máni Snær Þorláksson skrifar 5. apríl 2023 16:01 Nanna gefur út nýtt lag í dag. Angela Ricciardi Nanna Bryndís Hilmarsdóttir gefur út lagið Disaster Master í dag. Lagið er samið af Nönnu og pródúserað af Josh Kauffman. Um er að ræða lag sem verður á væntanlegri sóló plötu hennar. Platan kemur út þann fimmta maí næstkomandi. Lagið samdi Nanna rétt áður en hún fór frá Íslandi til að taka upp í Dreamland Studios í New York í Bandaríkjunum. Dreamland er hljóðver sem staðsett er í gamalli kirkju og segir Nanna að það hafi haft áhrif á lagasmíðina. „Hljómburðurinn í salnum er afskaplega fallegur og gaman að taka upp í rými sem veitir mikinn innblástur. Lagið var nokkuð hrátt þegar ég mæti með það út en þegar ég deildi hugmyndum mínum með Josh þá urðum við strax mjög spennt yfir þeim möguleikum sem lagið bjó yfir. Strax fannst okkur eins og að áferðir, brass og hljómburðurinn í kirkunni ætti að ráða ferð.“ Disaster Master fylgir eftir fyrstu tveimur smáskífum Nönnu, Godzilla og Crybaby af væntanlegri sóló plötu hennar, How to Start a Garden. Í sumar fer Nanna á tónleikaferðalag í Bandaríkjunum en í nóvember kemur hún fram á tveimur tónleikum hér á landi, nánar tiltekið á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. Plötuumslagið fyrir How to Start a Garden.Aðsend Tónlist Of Monsters and Men Bandaríkin Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Lagið samdi Nanna rétt áður en hún fór frá Íslandi til að taka upp í Dreamland Studios í New York í Bandaríkjunum. Dreamland er hljóðver sem staðsett er í gamalli kirkju og segir Nanna að það hafi haft áhrif á lagasmíðina. „Hljómburðurinn í salnum er afskaplega fallegur og gaman að taka upp í rými sem veitir mikinn innblástur. Lagið var nokkuð hrátt þegar ég mæti með það út en þegar ég deildi hugmyndum mínum með Josh þá urðum við strax mjög spennt yfir þeim möguleikum sem lagið bjó yfir. Strax fannst okkur eins og að áferðir, brass og hljómburðurinn í kirkunni ætti að ráða ferð.“ Disaster Master fylgir eftir fyrstu tveimur smáskífum Nönnu, Godzilla og Crybaby af væntanlegri sóló plötu hennar, How to Start a Garden. Í sumar fer Nanna á tónleikaferðalag í Bandaríkjunum en í nóvember kemur hún fram á tveimur tónleikum hér á landi, nánar tiltekið á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. Plötuumslagið fyrir How to Start a Garden.Aðsend
Tónlist Of Monsters and Men Bandaríkin Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning