Kollhnís og Eldgos tilnefndar Bjarki Sigurðsson skrifar 5. apríl 2023 08:00 Rán Flygenring og Arndís Þórarinsdóttir eru tilnefndar fyrir bækur sínar. Aðsend/Gassi/Norden Bækurnar Kollhnís eftir Arndísi Þórarinsdóttur og Eldgos eftir Rán Flygenring eru tilnefningar Íslands til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Verðlaunin verða afhent í Osló í lok október. Fjórtán bækur frá norrænu löndunum og málsvæðunum eru tilnefndar í ár. Verkin kafa ofan í nýjar fjölskyldugerðir, hvetja lesendur til að líta heiminn með nýjum augum og birta vináttu barna þrátt fyrir tungumálahindranir og ólíka siði. Tvær íslenskar bækur eru tilnefndar. Það eru Kollhnís eftir Arndísi Þórarinsdóttur sem Mál og menning gaf út og Eldgos eftir Rán Flygenring sem Angústúra gaf út. Kollhnís fjallar um fimleikastrákinn Álf og litla bróður hans Eika sem er einhverfur. Í rökstuðningi fyrir tilnefningunni segir að bókin sé frumleg og áhrifarík saga um erfið málefni. Eldgos er myndabók þar sem fylgst er með degi í lífi drengsins Kaktusar og móður hans Brá. Hún starfar sem leiðsögumaður og eru þau stödd úti á landi að skoða fjöll þegar eldgos hefst. Í rökstuðningi fyrir tilnefningunni segir að myndirnar sem prýða bókina séu fullar af húmor og að sagan risti djúpt þrátt fyrir að virðast hress og einföld. Handhafi barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023 verður kynntur á verðlaunaafhendingu þann 31. október í Ósló í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Verðlaunahafinn hlýtur verðlaunagripinn Norðurljós og 300 þúsund danskar krónur, rétt rúmar sex milljónir króna. Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar. Danmörk Frank mig her, Line-Maria Lång, Karen Vad Bruun og Cato Thau-Jensen (myndskr.)… Tænk ikke på mig, Vilma Sandnes Johansson. Unglingaskáldsaga, Gutkind Forlag, 2… Finnland Kaikki löytämäni viimeiset, Maija Hurme. Myndabók, Etana Editions og Schildts &… Vi ska ju bara cykla förbi, Ellen Strömberg. Unglingaskáldsaga, Schildts & Söd… Færeyjar Strikurnar, Dánial Hoydal og Annika Øyrabø (myndskr.) Myndabók, Bókadeild Føroy… Grænland Pipa Sulullu qaangiipput, Naja Rosing-Asvid. Myndabók, Milik Publishing, 2022. Ísland Kollhnís, Arndís Þórarinsdóttir. Barnabók, Mál og menning, 2022. Eldgos, Rán Flygenring. Myndabók, Angústúra, 2022. Noregur Ikke!, Gro Dahle og Svein Nyhus (myndskr). Myndabók, Cappelen Damm, 2022. Berre mor og Ellinor, Ingrid Z. Aanestad og Sunniva Sunde Krogseth (myndskr.). … Samíska málsvæðið Arvedávgeriikii, Mary Ailonieida Sombán Mari og Sissel Horndal (myndskr.). Mynd… Svíþjóð Farbröder, Teresa Glad. Myndasaga byggð á heimildum, Natur & Kultur, 2022. Glömdagen, Sara Lundberg. Myndabók, Mirando Bok, 2021. Álandseyjar Giraffens hjärta är ovanligt stort, Sofia Chanfreau og Amanda Chanfreau (myndsk… Bókmenntir Norðurlandaráð Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fleiri fréttir Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Sjá meira
Fjórtán bækur frá norrænu löndunum og málsvæðunum eru tilnefndar í ár. Verkin kafa ofan í nýjar fjölskyldugerðir, hvetja lesendur til að líta heiminn með nýjum augum og birta vináttu barna þrátt fyrir tungumálahindranir og ólíka siði. Tvær íslenskar bækur eru tilnefndar. Það eru Kollhnís eftir Arndísi Þórarinsdóttur sem Mál og menning gaf út og Eldgos eftir Rán Flygenring sem Angústúra gaf út. Kollhnís fjallar um fimleikastrákinn Álf og litla bróður hans Eika sem er einhverfur. Í rökstuðningi fyrir tilnefningunni segir að bókin sé frumleg og áhrifarík saga um erfið málefni. Eldgos er myndabók þar sem fylgst er með degi í lífi drengsins Kaktusar og móður hans Brá. Hún starfar sem leiðsögumaður og eru þau stödd úti á landi að skoða fjöll þegar eldgos hefst. Í rökstuðningi fyrir tilnefningunni segir að myndirnar sem prýða bókina séu fullar af húmor og að sagan risti djúpt þrátt fyrir að virðast hress og einföld. Handhafi barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023 verður kynntur á verðlaunaafhendingu þann 31. október í Ósló í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Verðlaunahafinn hlýtur verðlaunagripinn Norðurljós og 300 þúsund danskar krónur, rétt rúmar sex milljónir króna. Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar. Danmörk Frank mig her, Line-Maria Lång, Karen Vad Bruun og Cato Thau-Jensen (myndskr.)… Tænk ikke på mig, Vilma Sandnes Johansson. Unglingaskáldsaga, Gutkind Forlag, 2… Finnland Kaikki löytämäni viimeiset, Maija Hurme. Myndabók, Etana Editions og Schildts &… Vi ska ju bara cykla förbi, Ellen Strömberg. Unglingaskáldsaga, Schildts & Söd… Færeyjar Strikurnar, Dánial Hoydal og Annika Øyrabø (myndskr.) Myndabók, Bókadeild Føroy… Grænland Pipa Sulullu qaangiipput, Naja Rosing-Asvid. Myndabók, Milik Publishing, 2022. Ísland Kollhnís, Arndís Þórarinsdóttir. Barnabók, Mál og menning, 2022. Eldgos, Rán Flygenring. Myndabók, Angústúra, 2022. Noregur Ikke!, Gro Dahle og Svein Nyhus (myndskr). Myndabók, Cappelen Damm, 2022. Berre mor og Ellinor, Ingrid Z. Aanestad og Sunniva Sunde Krogseth (myndskr.). … Samíska málsvæðið Arvedávgeriikii, Mary Ailonieida Sombán Mari og Sissel Horndal (myndskr.). Mynd… Svíþjóð Farbröder, Teresa Glad. Myndasaga byggð á heimildum, Natur & Kultur, 2022. Glömdagen, Sara Lundberg. Myndabók, Mirando Bok, 2021. Álandseyjar Giraffens hjärta är ovanligt stort, Sofia Chanfreau og Amanda Chanfreau (myndsk…
Bókmenntir Norðurlandaráð Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fleiri fréttir Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Sjá meira