Tiger segir að Masters gæti verið svanasöngur hans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. apríl 2023 09:01 Tiger Woods mætir til leiks á Masters sem hefst á morgun. getty/Patrick Smith Tiger Woods segir að Masters í ár gæti verið síðasta Masters mótið sem hann spilar á. Tiger er á meðal keppenda á Masters sem hefst á Augusta National vellinum á morgun. Þetta er í 25. sinn sem hann tekur þátt á mótinu og hugsanlega í síðasta sinn. „Ég veit ekki hversu mörg mót ég get spilað í viðbót. Ég nýt bara tímans og varðveiti minningarnar,“ sagði Tiger sem lenti í alvarlegu bílslysi 2021 en sneri aftur á Masters í fyrra. „Ég er mjög heppinn að vera enn með fótinn. Hreyfigetan og úthaldið verður aldrei það sama. Ég get ekki undirbúið mig og spilað á jafn mörgum mótum og ég vil en ég sætti mig við það.“ Tiger hefur fimm sinnum unnið Masters á ferlinum, síðast 2019. Það var hans fyrsti sigur á risamóti síðan 2008. Sýnt verður frá öllum keppnisdögum á Masters á Stöð 2 Sport 4. Dagskráin hefst með Par 3 keppninni í kvöld. Golf Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger er á meðal keppenda á Masters sem hefst á Augusta National vellinum á morgun. Þetta er í 25. sinn sem hann tekur þátt á mótinu og hugsanlega í síðasta sinn. „Ég veit ekki hversu mörg mót ég get spilað í viðbót. Ég nýt bara tímans og varðveiti minningarnar,“ sagði Tiger sem lenti í alvarlegu bílslysi 2021 en sneri aftur á Masters í fyrra. „Ég er mjög heppinn að vera enn með fótinn. Hreyfigetan og úthaldið verður aldrei það sama. Ég get ekki undirbúið mig og spilað á jafn mörgum mótum og ég vil en ég sætti mig við það.“ Tiger hefur fimm sinnum unnið Masters á ferlinum, síðast 2019. Það var hans fyrsti sigur á risamóti síðan 2008. Sýnt verður frá öllum keppnisdögum á Masters á Stöð 2 Sport 4. Dagskráin hefst með Par 3 keppninni í kvöld.
Golf Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira