Hafa boðið Messi tæpa sextíu milljarða í árslaun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. apríl 2023 07:01 Lionel Messi þarf líklega ekki að hafa áhyggjur af því að eiga ekki fyrir salti í grautinn, en sextíu milljarðar geta þó freistað. Christian Liewig - Corbis/Corbis via Getty Images Ef marka má félagsskiptasérfræðingin Fabrizio Romano er argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi með samningstilboð á borðinu sem myndi gera hann að langlaunahæsta leikmanni heims. Romano segir að Messi, sem er í dag leikmaður Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni, sé með tilboð frá Al-Hilal í Sádí Arabíu sem hljóðar upp á fjögurhundruð milljónir evra í árslaun. Það samsvarar rétt tæpum sextíu milljörðum íslenskra króna. 🚨 Understand Al Hilal sent an official bid to Leo Messi: salary worth more than €400m/year.◉ Leo’s absolute priority: continue in Europe.◉ Barcelona, waiting on FFP to send bid and open talks.◉ PSG bid, not accepted at this stage as Messi wanted sporting guarantees. pic.twitter.com/FVTDGs4eQV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 4, 2023 Samningur Messi við frönsku meistarana rennur út í sumar og hinir ýmsu miðlar hafa greint frá því að þessi 35 ára gamli leikmaður sé farinn að hugsa sér til hreyfings. Þó telja flestir að Messi vilji halda áfram að spila í Evrópu og Rafael Yuste, varaformaður Barcelona, hefur greint frá því að félagið hafi haft samband við leikmanninn og rætt um endurkomu. Fari það hins vegar svo að Messi láti tilleiðast og samþykki boð Al-Hilal mun hann þéna meira en tvöfalt meira en núverandi launahæsti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, sem fér um 180 milljónir evra í árslaun hjá Al Nassr í Sádí-Arabíu. Franski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira
Romano segir að Messi, sem er í dag leikmaður Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni, sé með tilboð frá Al-Hilal í Sádí Arabíu sem hljóðar upp á fjögurhundruð milljónir evra í árslaun. Það samsvarar rétt tæpum sextíu milljörðum íslenskra króna. 🚨 Understand Al Hilal sent an official bid to Leo Messi: salary worth more than €400m/year.◉ Leo’s absolute priority: continue in Europe.◉ Barcelona, waiting on FFP to send bid and open talks.◉ PSG bid, not accepted at this stage as Messi wanted sporting guarantees. pic.twitter.com/FVTDGs4eQV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 4, 2023 Samningur Messi við frönsku meistarana rennur út í sumar og hinir ýmsu miðlar hafa greint frá því að þessi 35 ára gamli leikmaður sé farinn að hugsa sér til hreyfings. Þó telja flestir að Messi vilji halda áfram að spila í Evrópu og Rafael Yuste, varaformaður Barcelona, hefur greint frá því að félagið hafi haft samband við leikmanninn og rætt um endurkomu. Fari það hins vegar svo að Messi láti tilleiðast og samþykki boð Al-Hilal mun hann þéna meira en tvöfalt meira en núverandi launahæsti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, sem fér um 180 milljónir evra í árslaun hjá Al Nassr í Sádí-Arabíu.
Franski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira