Óvenjulega dýr Toyota-jeppi til sölu á Facebook Snorri Másson skrifar 12. apríl 2023 08:45 Vakin var athygli í Íslandi í dag á óvenjulega hátt verðlögðum Toyota Land Cruiser 300 í söluauglýsingu á Facebook um daginn. Jeppinn, sem er af árgerð 2023, er auglýstur til sölu á 38.900.000 krónur. Í auglýsingunni segir: „Fyrir þá sem vilja alvöru bíl með öllu þá eigum við einn óseldan á leiðinni til landsins. Þetta er bíll sem var upphaflega ætlaður Rússlandsmarkaði og er með öllum fáanlegum búnaði.” Í Íslandi í dag á miðvikudag var þetta sett í samhengi við þá miklu og illviðráðanlegu verðbólgu sem riðið hefur húsum hérlendis á undanförnum misserum. Bifreiðar eru þar hvergi undanskildar. Um er að ræða nýjustu gerð flaggskipsjeppa Toyota, Land Cruiser 300.Facebook Facebook Bílar Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent
Í auglýsingunni segir: „Fyrir þá sem vilja alvöru bíl með öllu þá eigum við einn óseldan á leiðinni til landsins. Þetta er bíll sem var upphaflega ætlaður Rússlandsmarkaði og er með öllum fáanlegum búnaði.” Í Íslandi í dag á miðvikudag var þetta sett í samhengi við þá miklu og illviðráðanlegu verðbólgu sem riðið hefur húsum hérlendis á undanförnum misserum. Bifreiðar eru þar hvergi undanskildar. Um er að ræða nýjustu gerð flaggskipsjeppa Toyota, Land Cruiser 300.Facebook Facebook
Bílar Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent