Norðurlöndin töpuðu og stelpurnar okkar setja stefnuna á Sviss Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2023 15:09 Íslenska landsliðið var með á síðasta EM, í Englandi í fyrra, og tapaði ekki leik en varð þó að sætta sig við að falla úr leik í riðlakeppninni. VÍSIR/VILHELM UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, ákvað að velja Sviss sem leikstað fyrir næsta Evrópumót kvenna en það fer fram sumarið 2025. Norðurlöndin sóttust eftir því að fá að halda mótið og hefði þeim orðið að ósk sinni hefði mótið farið fram í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð, með stuðningi Íslands og Færeyja. Sú ákvörðun var hins vegar tekin í dag að halda mótið í Sviss. Pólland og Frakkland höfðu einnig sóst eftir því að fá að halda mótið, sem og Úkraína áður en innrás Rússa í landið eyðilagði þær áætlanir. Evrópumótið fór síðast fram í Englandi í fyrra, ári síðar en vanalega vegna kórónuveirufaraldursins, og Ísland var þar meðal þátttakenda í fjórða skiptið í röð. Mæta gestgjöfum EM næsta þriðjudag Undankeppni EM hefst vorið 2024 og eru fimmtán sæti í boði á mótinu nú þegar ljóst er að Sviss hefur tryggt sér sæti þar sem gestgjafi. Íslenska liðið kom saman í gær vegna tveggja vináttulandsleikja en liðið mætir Nýja-Sjálandi í Antalya í Tyrklandi á föstudaginn. Stelpurnar okkar halda svo á staðinn þar sem EM fer fram eftir tvö ár því Ísland mætir Sviss í Zürich eftir viku. Íslenska kvennalandsliðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir vináttuleiki gegn Nýja Sjálandi og Sviss. Training camp has started.#dottir pic.twitter.com/ODEyyvK8Y1— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 4, 2023 Leikirnir á EM í Sviss munu fara fram í átta borgum en þær eru Basel, Bern, Genf, Lucerne, Lausanne, Zürich, Thun, St. Gallen og Sion. Með því að smella hér er hægt að skoða leikvangana sem til stendur að spila á. Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Sjá meira
Norðurlöndin sóttust eftir því að fá að halda mótið og hefði þeim orðið að ósk sinni hefði mótið farið fram í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð, með stuðningi Íslands og Færeyja. Sú ákvörðun var hins vegar tekin í dag að halda mótið í Sviss. Pólland og Frakkland höfðu einnig sóst eftir því að fá að halda mótið, sem og Úkraína áður en innrás Rússa í landið eyðilagði þær áætlanir. Evrópumótið fór síðast fram í Englandi í fyrra, ári síðar en vanalega vegna kórónuveirufaraldursins, og Ísland var þar meðal þátttakenda í fjórða skiptið í röð. Mæta gestgjöfum EM næsta þriðjudag Undankeppni EM hefst vorið 2024 og eru fimmtán sæti í boði á mótinu nú þegar ljóst er að Sviss hefur tryggt sér sæti þar sem gestgjafi. Íslenska liðið kom saman í gær vegna tveggja vináttulandsleikja en liðið mætir Nýja-Sjálandi í Antalya í Tyrklandi á föstudaginn. Stelpurnar okkar halda svo á staðinn þar sem EM fer fram eftir tvö ár því Ísland mætir Sviss í Zürich eftir viku. Íslenska kvennalandsliðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir vináttuleiki gegn Nýja Sjálandi og Sviss. Training camp has started.#dottir pic.twitter.com/ODEyyvK8Y1— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 4, 2023 Leikirnir á EM í Sviss munu fara fram í átta borgum en þær eru Basel, Bern, Genf, Lucerne, Lausanne, Zürich, Thun, St. Gallen og Sion. Með því að smella hér er hægt að skoða leikvangana sem til stendur að spila á.
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Sjá meira