„Ekki einu sinni 20 stigum undir“ Jón Már Ferro skrifar 3. apríl 2023 21:38 Kiana Johnson var frábær í kvöld VÍSÍR/PAWEL CIESLIKIEWICZ Kiana Johnson skoraði mest allra í naumum sigri Vals á Haukum á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Subway deildar kvenna. Leikurinn endaði 71-73 fyrir Val þrátt fyrir að hafa verið undir með 20 stigum í hálfleik. Annar leikhluti var skelfilegur hjá Val og Kiana skoraði ekki eitt stig á þeim tíma. Hún endaði á að skora 30 stig, taka 11 fráköst og gefa 5 stoðsendingar. „Leikurinn var mjög spennandi. Við höfum undirbúið okkur fyrir þetta allt tímabilið. Einungis fjögur lið komast í úrslitakeppnina. Við höfum lagt inn vinnuna og höfðum trú á að geta unnið þær.“ Kiana í baráttunni við Keira Robinson leikmann Hauka.VÍSIR/PAWEL CIESLIKIEWICZ Kiana missti aldrei trúnna á sigri þrátt fyrir stöðuna í hálfleik. „Nei ekki einu sinni þegar við vorum 20 stigum undir. Þær áttu sína góðu kafla, við áttum okkar góðu kafla. Svo lengi sem við héldum okkar skipulagi varnarlega, sem við gerðum ekki í öðrum leikhluta. Þess vegna komust þær í 20 stiga forystu. Við fórum yfir það í hálfleik og löguðum það sem var að.“ Kiana var frábær þegar mest á reyndi.VÍSIR/PAWEL CIESLIKIEWICZ Kiana sagði að varnarleikur liðsins hafi ekki verið nógu góður í fyrri hálfleik. Dekkningin var ekki nógu góð, en eftir að hún lagaðist hafi hlutirnir farið að virka. Kiana veit hvað hún og liðfélagar hennar þurfa að gera fyrir næsta leik. „Halda einbeitingu frá fyrstu til síðustu mínútu. Við verðum að spila vörn í 40 mínútur og taka auðveldu skotin. Vítanýtingin verður líka að vera betri.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Valur 71-73 | Ótrúlegur viðsnúningur Vals sem er komið yfir í einvíginu Valur vann frækinn sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Haukar misstu niður 20 stiga forskot og enduðu á að tapa eftir framlengdan leik. 3. apríl 2023 20:15 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Leikurinn endaði 71-73 fyrir Val þrátt fyrir að hafa verið undir með 20 stigum í hálfleik. Annar leikhluti var skelfilegur hjá Val og Kiana skoraði ekki eitt stig á þeim tíma. Hún endaði á að skora 30 stig, taka 11 fráköst og gefa 5 stoðsendingar. „Leikurinn var mjög spennandi. Við höfum undirbúið okkur fyrir þetta allt tímabilið. Einungis fjögur lið komast í úrslitakeppnina. Við höfum lagt inn vinnuna og höfðum trú á að geta unnið þær.“ Kiana í baráttunni við Keira Robinson leikmann Hauka.VÍSIR/PAWEL CIESLIKIEWICZ Kiana missti aldrei trúnna á sigri þrátt fyrir stöðuna í hálfleik. „Nei ekki einu sinni þegar við vorum 20 stigum undir. Þær áttu sína góðu kafla, við áttum okkar góðu kafla. Svo lengi sem við héldum okkar skipulagi varnarlega, sem við gerðum ekki í öðrum leikhluta. Þess vegna komust þær í 20 stiga forystu. Við fórum yfir það í hálfleik og löguðum það sem var að.“ Kiana var frábær þegar mest á reyndi.VÍSIR/PAWEL CIESLIKIEWICZ Kiana sagði að varnarleikur liðsins hafi ekki verið nógu góður í fyrri hálfleik. Dekkningin var ekki nógu góð, en eftir að hún lagaðist hafi hlutirnir farið að virka. Kiana veit hvað hún og liðfélagar hennar þurfa að gera fyrir næsta leik. „Halda einbeitingu frá fyrstu til síðustu mínútu. Við verðum að spila vörn í 40 mínútur og taka auðveldu skotin. Vítanýtingin verður líka að vera betri.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Valur 71-73 | Ótrúlegur viðsnúningur Vals sem er komið yfir í einvíginu Valur vann frækinn sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Haukar misstu niður 20 stiga forskot og enduðu á að tapa eftir framlengdan leik. 3. apríl 2023 20:15 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Valur 71-73 | Ótrúlegur viðsnúningur Vals sem er komið yfir í einvíginu Valur vann frækinn sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Haukar misstu niður 20 stiga forskot og enduðu á að tapa eftir framlengdan leik. 3. apríl 2023 20:15
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum