Ásta Dóra er undrabarn í píanóleik Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. apríl 2023 20:05 Hún sækir píanótíma, sögukennslu og fleira. Ásta Dóra, sem er nemandi í 10. bekk og undrabarn í píanóleik. Hún á svo sannarlega framtíðina fyrir sér haldi hún áfram að spila og læra á píanó. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hún er undrabarn í píanóleik, enda hefur hún unnið fjölmargar píanókeppnir hér heima og erlendis. Hér erum við að tala um Ástu Dóru Finnsdóttur, sextán ára stelpu í Garðabæ. Ásta Dóra er nemandi í tíunda bekk, nýorðin sextán ára. Hún byrjaði í Suzuki píanónámi fjögurra ára og hefur ekki stoppað síðan. Hún er í píanónámi hjá Menntaskólanum í tónlist þar sem Peter Máté, kennir henni og svo sækir hún tíma reglulega til rússnesks kennara í Osló. Ásta Dóra er í píanónámi hjá Menntaskólanum í tónlist þar sem Peter Máté, kennir henni og svo sækir hún tíma reglulega til rússnesks kennara í Osló.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst Ástu Dóru um það hvað hún er góð á píanó, nýorðin sextán ára? „Þetta er allt æfing, þetta er níutíu prósent æfing og tíu prósent heppni. Maður þarf að æfa á hverjum degi, það er mjög mikið að gera ef þú vilt vera flink á píanói. Ég er með marga vini, sem eru að æfa fimm til sex klukkutíma meira en ég og ég er að æfa að minnsta kosti þrjá eða fjóra klukkutíma,“ segir Ásta Dóra. Foreldrar Ástu, Finnur Þorgeirsson og mamma hennar, Fey eins og hún er alltaf kölluð og er frá Malasíu hafa aldrei verið í tónlist en þau styðja sína dóttur af heilum hug og miklum dugnaði. „Við höfum farið einar 36 ferðir til Osló og það fer að koma að því að hún fari að ferðast sjálf, þannig að það verður nýr kafli í þessum ferðalögum. Hún fær yfirleitt svona sex til tíu klukkustundir af kennslu hjá kennaranum sjálfum fyrir utan Masterclassa og sögukennsluna. Þannig að það er mikið álag þessa daga. Við förum yfirleitt á föstudegi og komum heim á sunnudegi, tíminn er vel nýttur,“ segir Finnur, stoltur af dóttir sinni eins og Fey mamma hennar og aðrir úr fjölskyldunni og vinir. Finnur Þorgeirsson, pabbi Ástu Dóru, sem hefur m.a. farið með henni í 36 ferðir til Osló þar, sem hún sækir píanótíma, sögukennslu og fleira.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásta Dóra og hennar fólk var í þættinum „Mig langar að vita“ á Stöð 2 í kvöld. Þátturinn er aðgengilegur á Stöð 2 plús eins og aðrir þættir Magnúsar Hlyns, „Mig langar að vita“. Garðabær Tónlistarnám Krakkar Mig langar að vita Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Ásta Dóra er nemandi í tíunda bekk, nýorðin sextán ára. Hún byrjaði í Suzuki píanónámi fjögurra ára og hefur ekki stoppað síðan. Hún er í píanónámi hjá Menntaskólanum í tónlist þar sem Peter Máté, kennir henni og svo sækir hún tíma reglulega til rússnesks kennara í Osló. Ásta Dóra er í píanónámi hjá Menntaskólanum í tónlist þar sem Peter Máté, kennir henni og svo sækir hún tíma reglulega til rússnesks kennara í Osló.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst Ástu Dóru um það hvað hún er góð á píanó, nýorðin sextán ára? „Þetta er allt æfing, þetta er níutíu prósent æfing og tíu prósent heppni. Maður þarf að æfa á hverjum degi, það er mjög mikið að gera ef þú vilt vera flink á píanói. Ég er með marga vini, sem eru að æfa fimm til sex klukkutíma meira en ég og ég er að æfa að minnsta kosti þrjá eða fjóra klukkutíma,“ segir Ásta Dóra. Foreldrar Ástu, Finnur Þorgeirsson og mamma hennar, Fey eins og hún er alltaf kölluð og er frá Malasíu hafa aldrei verið í tónlist en þau styðja sína dóttur af heilum hug og miklum dugnaði. „Við höfum farið einar 36 ferðir til Osló og það fer að koma að því að hún fari að ferðast sjálf, þannig að það verður nýr kafli í þessum ferðalögum. Hún fær yfirleitt svona sex til tíu klukkustundir af kennslu hjá kennaranum sjálfum fyrir utan Masterclassa og sögukennsluna. Þannig að það er mikið álag þessa daga. Við förum yfirleitt á föstudegi og komum heim á sunnudegi, tíminn er vel nýttur,“ segir Finnur, stoltur af dóttir sinni eins og Fey mamma hennar og aðrir úr fjölskyldunni og vinir. Finnur Þorgeirsson, pabbi Ástu Dóru, sem hefur m.a. farið með henni í 36 ferðir til Osló þar, sem hún sækir píanótíma, sögukennslu og fleira.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásta Dóra og hennar fólk var í þættinum „Mig langar að vita“ á Stöð 2 í kvöld. Þátturinn er aðgengilegur á Stöð 2 plús eins og aðrir þættir Magnúsar Hlyns, „Mig langar að vita“.
Garðabær Tónlistarnám Krakkar Mig langar að vita Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira