Ryuichi Sakamoto er látinn Árni Sæberg skrifar 2. apríl 2023 23:40 Ryuichi Sakamoto er látinn. Matthias Nareyek/Getty Japanski raftónlistarfrumuðurinn Ryuichi Sakamoto er látinn 71 árs að aldri. Sakamoto gerði garðinn frægan sem raftónlistarskáld og pródúsent, bæði á eigin vegum og ásamt hljómsveitinni Yellow Magic Orchestra (YMO). Hann greindist með krabbamein í annað sinn árið 2021 og í tilkynningu frá starfsfólki hans segir að hann hafi látist í dag. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Sakamoto var ekki síður annálaður fyrir kvikmyndatónlist sína. Tónlist sem hann samdi fyrir stórmyndina The Last Emperor vann til Óskars- Grammy og Golden globe-verðlauna. Þá samdi hann einnig tónlist fyrir myndir á borð við The Revenant og Merry Christmas, Mr Lawrence. Hann lék einnig í þeirri síðarnefndu ásamt annarri tónlistargoðsögn, sjálfum David Bowie. Mest spilaða lag Sakamotos á Spotify er RYDEEN með YMO. Hlustendur Bylgjunnar þekkja lagið vafalítið vel enda var það um árabil einkennislag þáttarins Veistu hver ég var með Sigga Hlö. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Tónlist Japan Andlát Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Sakamoto gerði garðinn frægan sem raftónlistarskáld og pródúsent, bæði á eigin vegum og ásamt hljómsveitinni Yellow Magic Orchestra (YMO). Hann greindist með krabbamein í annað sinn árið 2021 og í tilkynningu frá starfsfólki hans segir að hann hafi látist í dag. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Sakamoto var ekki síður annálaður fyrir kvikmyndatónlist sína. Tónlist sem hann samdi fyrir stórmyndina The Last Emperor vann til Óskars- Grammy og Golden globe-verðlauna. Þá samdi hann einnig tónlist fyrir myndir á borð við The Revenant og Merry Christmas, Mr Lawrence. Hann lék einnig í þeirri síðarnefndu ásamt annarri tónlistargoðsögn, sjálfum David Bowie. Mest spilaða lag Sakamotos á Spotify er RYDEEN með YMO. Hlustendur Bylgjunnar þekkja lagið vafalítið vel enda var það um árabil einkennislag þáttarins Veistu hver ég var með Sigga Hlö. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan:
Tónlist Japan Andlát Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira