Lánastarfsemi Símans gæti orðið „eins og sparisjóður að stærð“
Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
![Útlán í gegnum Símann Pay hafa vaxið hratt á undanförnum árum.](https://www.visir.is/i/9A2038630F2BA9B746D223D6DC00F5FE74BDC346F3CA4B60DAF416538EAA8062_713x0.jpg)
Útlánastarfsemi er orðin það stór þáttur í rekstri Símans að ekki er hægt að líta fram hjá honum lengur og haldi vöxturinn áfram gæti starfsemin nálgast það að verða „eins og sparisjóður að stærð“ eftir nokkur ár.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.