Hlín: Tilfinning sem er erfitt að finna annars staðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2023 08:31 Hlín Eiríksdóttir verður appelsínugul í sumar enda orðin leikmaður Kristianstads DFF, Instagram/@kristianstadsdff Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hjá Kristianstad er hreinskilin í svari sínu um framtíðina án fótboltans. Hlín er enn bara 22 ára gömul og á því nóg eftir. Hún sló í gegn í sænsku deildinni á síðustu leiktíð og er nú kominn til Elísabetar Gunnarsdóttur hjá Kristianstad. Kristianstad er að gera heimildarmynd um liðið sitt og birti brot úr viðtali við Hlín á miðlum sínum. „Fótboltinn hefur verið lífið mitt síðan að ég var lítil stelpa. Ef þú ferð erlendis til að spila fótbolta þá er það ekki þess virði nema ef þú gefur allt þitt í fótboltann,“ sagði Hlín Eiríksdóttir. „Ég reyni mitt besta á hverjum einasta degi að vera besti leikmaðurinn sem ég get mögulega verið. Þegar upp er staðið þá er þetta auðvitað bara leikur og ég reyni að minna mig sjálfa á það stundum,“ sagði Hlín. „Þetta er bara tilfinning sem ég hef að það eigi eftir að vera svo skrítið þegar ég hætti að spila fótbolta,“ sagði Hlín. „Þetta er tilfinning sem er erfitt að finna annars staðar, adrenalínið og allt annað. Ég held að ég eigi eftir að eiga erfitt þegar ég á endanum hætti að spila fótbolta,“ sagði Hlín. „Ég þarf þá helst að finna eitthvað annað að gera sem gefur mér þessa tilfinningu sem fótboltinn gefur mér og þá er ég bæði að tala um hæðirnar og lægðirnar,“ sagði Hlín. „Kannski þarf sumt fólk ekki á þessum hæðum og lægðum að halda en ég er örugglega manneskja sem þarf að upplifa hæðir og lægðir. Ég kann líka að meta lægðirnar,“ sagði Hlín eins og má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Sænski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Sjá meira
Hlín er enn bara 22 ára gömul og á því nóg eftir. Hún sló í gegn í sænsku deildinni á síðustu leiktíð og er nú kominn til Elísabetar Gunnarsdóttur hjá Kristianstad. Kristianstad er að gera heimildarmynd um liðið sitt og birti brot úr viðtali við Hlín á miðlum sínum. „Fótboltinn hefur verið lífið mitt síðan að ég var lítil stelpa. Ef þú ferð erlendis til að spila fótbolta þá er það ekki þess virði nema ef þú gefur allt þitt í fótboltann,“ sagði Hlín Eiríksdóttir. „Ég reyni mitt besta á hverjum einasta degi að vera besti leikmaðurinn sem ég get mögulega verið. Þegar upp er staðið þá er þetta auðvitað bara leikur og ég reyni að minna mig sjálfa á það stundum,“ sagði Hlín. „Þetta er bara tilfinning sem ég hef að það eigi eftir að vera svo skrítið þegar ég hætti að spila fótbolta,“ sagði Hlín. „Þetta er tilfinning sem er erfitt að finna annars staðar, adrenalínið og allt annað. Ég held að ég eigi eftir að eiga erfitt þegar ég á endanum hætti að spila fótbolta,“ sagði Hlín. „Ég þarf þá helst að finna eitthvað annað að gera sem gefur mér þessa tilfinningu sem fótboltinn gefur mér og þá er ég bæði að tala um hæðirnar og lægðirnar,“ sagði Hlín. „Kannski þarf sumt fólk ekki á þessum hæðum og lægðum að halda en ég er örugglega manneskja sem þarf að upplifa hæðir og lægðir. Ég kann líka að meta lægðirnar,“ sagði Hlín eins og má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff)
Sænski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Sjá meira